Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 13:33 Vinicius Junior í leik með Real Madrid á móti Valencia á dögunum en hann rautt spjald í leiknum. Getty/David Aliaga Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag. Félagið sem um ræðir spilar í portúgölsku b-deildinni. Vinícius er nú staddur í Sádi-Arabíu þar sem Real Madrid mætir Barclona á morgun í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins. Vinícius er enn bara 24 ára gamall en hann er greinilega farinn að horfa til þess sem tekur við eftir fótboltaferilinn. Útvarpsstöðin Cadena COPE sagði fyrst frá áhuga Vinícius á portúgalska félaginu en ESPN fjallaði síðan um málið. Vinícius hefur gert marga hagstæða auglýsingasamninga síðustu ár og er með samning við Nike til ársins 2028. Átján félög spila í portúgölsku b-deildinni og meðal þeirra eru varalið Benfica og Porto. Portimonense er í deildinni en það er í eigu Brasilíumannsins Rodiney Sampaio. Hvaða félag það er sem Vinícius er áhugasamur um fylgir ekki sögunni. Vinícius yrði ekki fyrsti fótboltamaðurinn til að kaupa fótboltafélag þótt hann sé enn að spila sjálfur. N'Golo Kanté á belgíska C-deildarfélagið Royal Excelsior Virton og Kylian Mbappé er meirihlutaeignandi í franska b-deildar félaginu Caen. Spænski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Félagið sem um ræðir spilar í portúgölsku b-deildinni. Vinícius er nú staddur í Sádi-Arabíu þar sem Real Madrid mætir Barclona á morgun í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins. Vinícius er enn bara 24 ára gamall en hann er greinilega farinn að horfa til þess sem tekur við eftir fótboltaferilinn. Útvarpsstöðin Cadena COPE sagði fyrst frá áhuga Vinícius á portúgalska félaginu en ESPN fjallaði síðan um málið. Vinícius hefur gert marga hagstæða auglýsingasamninga síðustu ár og er með samning við Nike til ársins 2028. Átján félög spila í portúgölsku b-deildinni og meðal þeirra eru varalið Benfica og Porto. Portimonense er í deildinni en það er í eigu Brasilíumannsins Rodiney Sampaio. Hvaða félag það er sem Vinícius er áhugasamur um fylgir ekki sögunni. Vinícius yrði ekki fyrsti fótboltamaðurinn til að kaupa fótboltafélag þótt hann sé enn að spila sjálfur. N'Golo Kanté á belgíska C-deildarfélagið Royal Excelsior Virton og Kylian Mbappé er meirihlutaeignandi í franska b-deildar félaginu Caen.
Spænski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira