Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. janúar 2025 21:54 Hundurinn Mosi heldur uppi eigin síðu á Instagram. Aðsend Hundurinn Mosi fann heyrnartól sem týnst höfðu í göngutúr á Vatnsenda. Eigandi Mosa hafði gefist upp á leitinni, enda hægara sagt en gert að koma auga á hvít heyrnartól í snjónum, þegar Mosi gróf þau upp. Þetta kemur fram á einkareikningi Mosa sjálfs á Instagram sem eigandi hans, Nína Petersen, rekur. Hún segist hafa verið með Mosa í göngutúr í Heiðmörk þegar hún taldi glænýju heyrnartólin af gerðinni Airpods vera týnd og tröllum gefin. „Hann er yfirleitt alltaf að þefa uppi kúk, hann er með einstakan hæfileika í því. Það er gaman að þetta nýttist í eitthvað,“ segir Nína. Hafði fengið heyrnartólin í jólagjöf Hún segist hafa verið mjög súr þegar ekkert bólaði á þeim þrátt fyrir að hafa kembt svæðið í kringum göngustiginn enda hálfvonlaust að finna skjannahvíta græjuna sem hún var nýbúin að fá í jólagjöf á snævi þakinni jörðinni. Klippa: Hundurinn Mosi fann týnd heyrnartól í snjónum Hún dó þó ekki ráðalaus heldur tók til þess bragðs að leyfa Mosa, eins og hálfs árs gamals whippet-hunds, að þefa af annarri ómvölunni sem hún hafði í eyranu. „Eftir að hafa kembt svæðið var ég við það að gefast upp og halda aftur í átt að bílnum þegar ég sá að Mosi tók eitthvað hvítt upp úr snjónum og fleygði því í loftið,“ skrifar Nína á Instagram. Hlaut gómsæt fundarlaun „Þá byrjaði hann að hlaupa um með það og leika sér. Getið hvað það var? Heyrnartólin mín!“ skrifar hún. Hún segist vera mjög ánægð með Mosa sinn og að heppnin hafi verið með þeim í dag. Hún hafi vitað að whippet-hundar væru gáfaðir en Mosi hafi komið sér skemmtilega á óvart. Nína segir Mosa hafa verið hrósað nóg og að hún hafi gefið honum gómsæt fundarlaun. Gæludýr Hundar Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Þetta kemur fram á einkareikningi Mosa sjálfs á Instagram sem eigandi hans, Nína Petersen, rekur. Hún segist hafa verið með Mosa í göngutúr í Heiðmörk þegar hún taldi glænýju heyrnartólin af gerðinni Airpods vera týnd og tröllum gefin. „Hann er yfirleitt alltaf að þefa uppi kúk, hann er með einstakan hæfileika í því. Það er gaman að þetta nýttist í eitthvað,“ segir Nína. Hafði fengið heyrnartólin í jólagjöf Hún segist hafa verið mjög súr þegar ekkert bólaði á þeim þrátt fyrir að hafa kembt svæðið í kringum göngustiginn enda hálfvonlaust að finna skjannahvíta græjuna sem hún var nýbúin að fá í jólagjöf á snævi þakinni jörðinni. Klippa: Hundurinn Mosi fann týnd heyrnartól í snjónum Hún dó þó ekki ráðalaus heldur tók til þess bragðs að leyfa Mosa, eins og hálfs árs gamals whippet-hunds, að þefa af annarri ómvölunni sem hún hafði í eyranu. „Eftir að hafa kembt svæðið var ég við það að gefast upp og halda aftur í átt að bílnum þegar ég sá að Mosi tók eitthvað hvítt upp úr snjónum og fleygði því í loftið,“ skrifar Nína á Instagram. Hlaut gómsæt fundarlaun „Þá byrjaði hann að hlaupa um með það og leika sér. Getið hvað það var? Heyrnartólin mín!“ skrifar hún. Hún segist vera mjög ánægð með Mosa sinn og að heppnin hafi verið með þeim í dag. Hún hafi vitað að whippet-hundar væru gáfaðir en Mosi hafi komið sér skemmtilega á óvart. Nína segir Mosa hafa verið hrósað nóg og að hún hafi gefið honum gómsæt fundarlaun.
Gæludýr Hundar Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira