En í þriðja þætti af Draumahöllinni fylgdumst við með konu sem hefur mjög skýra hugmynd um hvernig fæðingu hún vill. Þess ber að geta að Sigursteinn Másson fer með stjörnuleik í atriðinu.
„Sigursteinn var svo frábær. Ef ég myndi eignast annað barn þá myndi ég biðja hann að vera viðstaddan. Hann er með svo þægilega nærveru,” bætir Saga við en hér að neðan má sjá atriðið.