Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. janúar 2025 16:37 Lee og Bligh klæddust bolum merktum Just Stop Oil. getty/kristian buus Tvær konur voru handteknar í London eftir að hafa málað á gröf náttúrufræðingsins Charles Darwin. Þær voru á vegum breska loftlagsaðgerðahópsins Just Stop Oil. Hækkun meðalhitastigsins í heiminum árið 2024 náði yfir 1,5°C mörkin. Alyson Lee, 66 ára, og Di Bligh, 77 ára, máluðu „1,5 er dautt“ með krítarmálningu á gröf náttúrufræðingsins Charles Darwin í Westminister Abbey. Setningin er vegna fregna sem bárust í síðustu viku að hlýnun jarðar hefði náð yfir 1,5°C. Þar af leiðandi hefur markmið Parísarsamkomulagsins um að halda hlýnun jarðar innan við 1,5°C, ekki náðst. Konurnar voru báðar handteknar vegna gruns um saknæmt tjón í kirkjunni. Samkvæmt Guardian sagði talsmaður kirkjunnar að krítarmálningin myndi varanlega skemma gröfina. „Við erum að reyna að fá stjórnvöld til að bregðast við gróðurhúsaáhrifunum. Þau eru ekki að gera nóg,“ sagði Lee. Þá sagði Bligh að gröf Darwin hefði orðið fyrir valinu þar sem að hann „myndi snúa sér í gröfinni vegna sjöttu fjölda-útrýmingunum sem eru að eiga sér stað núna.“ Í umfjöllun Guardian kom einnig fram að síðasta föstudag staðfesti Copernicus-loftslagsþjónustu Evrópusambandsins að árið 2024 hefði verið fyrsta árið þar sem meðalhiti í heiminum var 1,5°C hærri en hitastigið fyrir iðnbyltingu. Charles Darwin var breskur náttúrufræðingur sem meðal annars setti fram kenninguna um náttúruval. Loftslagsmál Umhverfismál Bretland England Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Alyson Lee, 66 ára, og Di Bligh, 77 ára, máluðu „1,5 er dautt“ með krítarmálningu á gröf náttúrufræðingsins Charles Darwin í Westminister Abbey. Setningin er vegna fregna sem bárust í síðustu viku að hlýnun jarðar hefði náð yfir 1,5°C. Þar af leiðandi hefur markmið Parísarsamkomulagsins um að halda hlýnun jarðar innan við 1,5°C, ekki náðst. Konurnar voru báðar handteknar vegna gruns um saknæmt tjón í kirkjunni. Samkvæmt Guardian sagði talsmaður kirkjunnar að krítarmálningin myndi varanlega skemma gröfina. „Við erum að reyna að fá stjórnvöld til að bregðast við gróðurhúsaáhrifunum. Þau eru ekki að gera nóg,“ sagði Lee. Þá sagði Bligh að gröf Darwin hefði orðið fyrir valinu þar sem að hann „myndi snúa sér í gröfinni vegna sjöttu fjölda-útrýmingunum sem eru að eiga sér stað núna.“ Í umfjöllun Guardian kom einnig fram að síðasta föstudag staðfesti Copernicus-loftslagsþjónustu Evrópusambandsins að árið 2024 hefði verið fyrsta árið þar sem meðalhiti í heiminum var 1,5°C hærri en hitastigið fyrir iðnbyltingu. Charles Darwin var breskur náttúrufræðingur sem meðal annars setti fram kenninguna um náttúruval.
Loftslagsmál Umhverfismál Bretland England Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira