Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. janúar 2025 08:04 Íbúar vinsælla ferðamannastaða á Spáni, til að mynda Alicante, efndu til mótmæla í fyrra gegn „massatúrisma“. Getty/LightRocket/Marcos del Mazo Stjórnvöld á Spáni hafa í hyggju að leggja allt að 100 prósent skatt á íbúðir keyptar af einstaklingum og fyrirtækjum utan Evrópusambandsins. Forsætisráðherrann Pedro Sánchez greindi frá þessu í gær og sagði um að ræða fordæmalausar en nauðsynlegar aðgerðir til að mæta húsnæðisvandanum í landinu. „Vesturlönd standa andspænis stórum vanda; að verða ekki að samfélagi tveggja stétta, ríkra leigusala annars vegar og fátækra leigjenda hins vegar,“ sagði hann. Forsætisráðherrann sagði íbúa utan Evrópusambandsins hafa keypt 27 þúsund eignir á Spáni í fyrra, ekki til að búa í heldur til að hagnast á. Þetta mætti ekki gerast þegar landsmenn byggju við íbúðaskort. Nánari útfærsla á skattheimtunni liggja ekki fyrir en hann sagði að tillögur yrðu lagðar fram eftir vandlega athugun. Stjórnvöld hyggjast einnig grípa til annarra aðgerða til að sporna gegn íbúðaskorti, til að mynda skattaívilnanir til handa leigusölum sem leigja íbúðir á viðráðanlegu verði og hert regluverk og aukna skattheimtu vegna íbúa sem leigðar eru til ferðamanna. „Það er ekki sanngjarnt að þeir sem eiga þrjár, fjórar eða fimm íbúðir í skammtímaleigu borgi minni skatt en hótel,“ sagði Sánchez. Spánn Ferðalög Airbnb Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Fleiri fréttir Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Sjá meira
Forsætisráðherrann Pedro Sánchez greindi frá þessu í gær og sagði um að ræða fordæmalausar en nauðsynlegar aðgerðir til að mæta húsnæðisvandanum í landinu. „Vesturlönd standa andspænis stórum vanda; að verða ekki að samfélagi tveggja stétta, ríkra leigusala annars vegar og fátækra leigjenda hins vegar,“ sagði hann. Forsætisráðherrann sagði íbúa utan Evrópusambandsins hafa keypt 27 þúsund eignir á Spáni í fyrra, ekki til að búa í heldur til að hagnast á. Þetta mætti ekki gerast þegar landsmenn byggju við íbúðaskort. Nánari útfærsla á skattheimtunni liggja ekki fyrir en hann sagði að tillögur yrðu lagðar fram eftir vandlega athugun. Stjórnvöld hyggjast einnig grípa til annarra aðgerða til að sporna gegn íbúðaskorti, til að mynda skattaívilnanir til handa leigusölum sem leigja íbúðir á viðráðanlegu verði og hert regluverk og aukna skattheimtu vegna íbúa sem leigðar eru til ferðamanna. „Það er ekki sanngjarnt að þeir sem eiga þrjár, fjórar eða fimm íbúðir í skammtímaleigu borgi minni skatt en hótel,“ sagði Sánchez.
Spánn Ferðalög Airbnb Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Fleiri fréttir Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Sjá meira