Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. janúar 2025 13:51 Zendaya og Tom Holland sáust fyrst kyssast árið 2021. EPA-EFE/VICKIE FLORES Bandaríska ofurparið Tom Holland og Zendaya eru trúlofuð. Þau kynntust við tökur á Spider-Man: Homecoming árið 2017 og keyptu sér svo hús saman í London árið 2022. Það sem meira er er að pabbi Tom Holland hefur tröllatrú á parinu og segir þau munu verða saman til eilífðarnóns. Þetta kemur fram í umfjöllun People. Þar segir meðal annars að Holland hafi farið á hnéin á milli jóla og nýárs. Holland gerði garðinn frægan í Spiderman myndunum en Zendaya hefur bætt um betur og vakið mikla athygli í Euphoria sjónvarpsþáttunum og stórmyndunum um sandölduna, Dune. Í umfjöllun miðilsins segir að Tom Holland hafi alltaf verið alveg óður í sína konu. Haft er eftir vinum parsins að í hans huga hafi aldrei komið neitt annað til greina en að giftast sinni konu. Þau ætli sér þó ekki að ana að neinu og gifta sig á tíma sem þeim hentar. Feðgarnir saman á Wimbledon hér um árið.Karwai Tang/WireImage ) Pabbinn trúir Bandaríska tímaritið lætur þess getið að Dominic Holland, pabbi Spiderman stjörnunnar, hafi skrifað hjartnæm orð um trúlofunina á blogg sitt á Patreon, þar sem hann þiggur peninga áskrifenda fyrir skrif sín. „Ég hef haft áhyggjur af því að sameiginleg frægð þeirra muni ýta enn frekar undir þá athygli sem þau fá og þær kröfur sem verða lagðar á herðar þeirra. Þau halda samt áfram að koma mér á óvart með því að höndla allt saman af einstöku sjálfsöryggi,“ skrifar faðirinn. Hann segist telja að skemmtanabransinn sé erfiður fyrir sambönd, sérstaklega þegar einstaklingar séu frægir. Dominic segist telja að samband hans við Nikki Holland eiginkonu sína, og móður Tom Holland, geti þó verið gott veganesti fyrir ung stjörnuparið. „Með Nikki í stafni fjölskyldunnar og með mína „visku“ til viðbótar og fjölmörg dæmi um hvernig á ekki að gera hlutina, en samt láta þá ganga, að þá er ég þess fullviss um að þau muni verða hamingjusöm hjón.“ Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. 12. júlí 2023 15:40 Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30 Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. 25. janúar 2024 23:10 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun People. Þar segir meðal annars að Holland hafi farið á hnéin á milli jóla og nýárs. Holland gerði garðinn frægan í Spiderman myndunum en Zendaya hefur bætt um betur og vakið mikla athygli í Euphoria sjónvarpsþáttunum og stórmyndunum um sandölduna, Dune. Í umfjöllun miðilsins segir að Tom Holland hafi alltaf verið alveg óður í sína konu. Haft er eftir vinum parsins að í hans huga hafi aldrei komið neitt annað til greina en að giftast sinni konu. Þau ætli sér þó ekki að ana að neinu og gifta sig á tíma sem þeim hentar. Feðgarnir saman á Wimbledon hér um árið.Karwai Tang/WireImage ) Pabbinn trúir Bandaríska tímaritið lætur þess getið að Dominic Holland, pabbi Spiderman stjörnunnar, hafi skrifað hjartnæm orð um trúlofunina á blogg sitt á Patreon, þar sem hann þiggur peninga áskrifenda fyrir skrif sín. „Ég hef haft áhyggjur af því að sameiginleg frægð þeirra muni ýta enn frekar undir þá athygli sem þau fá og þær kröfur sem verða lagðar á herðar þeirra. Þau halda samt áfram að koma mér á óvart með því að höndla allt saman af einstöku sjálfsöryggi,“ skrifar faðirinn. Hann segist telja að skemmtanabransinn sé erfiður fyrir sambönd, sérstaklega þegar einstaklingar séu frægir. Dominic segist telja að samband hans við Nikki Holland eiginkonu sína, og móður Tom Holland, geti þó verið gott veganesti fyrir ung stjörnuparið. „Með Nikki í stafni fjölskyldunnar og með mína „visku“ til viðbótar og fjölmörg dæmi um hvernig á ekki að gera hlutina, en samt láta þá ganga, að þá er ég þess fullviss um að þau muni verða hamingjusöm hjón.“
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. 12. júlí 2023 15:40 Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30 Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. 25. janúar 2024 23:10 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. 12. júlí 2023 15:40
Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30
Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. 25. janúar 2024 23:10