Tveir Hæstaréttardómarar voru skotnir til bana og sá þriðji særður í banatilræði í byggingu Hæstaréttar í Tehran í Íran í morgun. Árásarmaðurinn svipti sig lífi þegar reynt var að handtaka hann.
Gular viðvaranir eru í gildi vegna veðurs í öllum landshlutum nema á Suðurlandi og Suðausturlandi. Hríðarveður er víða og fylgja samgöngutruflanir.
Þetta og fleira í Hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.