Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2025 11:32 Teitur Örlygsson vildi vita hvaða félags Pavel Ermolinskij bæri mestar taugar til. stöð 2 sport Teitur Örlygsson nýtti tækifærið í Bónus Körfuboltakvöldi og spurði Pavel Ermolinskij hvaða íslenska félag, sem hann spilaði með eða þjálfaði, honum þætti vænst um. Pavel lék sína fyrstu leiki barnungur með Skallagrími en eftir nokkur ár í atvinnumennsku sneri hann aftur til Íslands 2010 og gekk í raðir KR. Hann varð sjö sinnum Íslandsmeistari með liðinu áður en hann fór í Val þar sem hann lauk leikmannaferlinum á að verða meistari 2022. Pavel gerði svo Tindastól að Íslandsmeisturum sem þjálfari 2023. Teiti lék forvitni á að vita hvaða félag Pavel bæri mestar taugar til og varpaði spurningunni til hans í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Skallagrímur er alltaf efst. Þetta er æskan mín, ástæðan fyrir því að ég er hérna, sit hérna með ykkur er körfuknattleiksdeild Skallagríms sem ákveður að koma með fjölskylduna mína til landsins. Það mun aldrei breytast. Vonandi get ég einhvern tímann endurgoldið þeim það,“ sagði Pavel. Hann segist hafa fjarlægt KR of mikið þrátt fyrir að hafa átt afar góðu gengi að fagna með liðinu og unnið sjö Íslandsmeistaratitla með því. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Hvaða félag þykir Pavel vænst um? Pavel er afar hreykinn af Valstímanum og á góðar minningar frá honum. „Ég er stoltastur af Valskaflanum. Hann er mesta afrekið fyrir mér. Ég á ekkert KR einhvern veginn en Valur frá byrjun til enda, ég er stoltastur af því,“ sagði Pavel. Íslandsmeistaratitilinn sem hann vann með Tindastóli fyrir tveimur árum vekur svo upp góðar minningar. „Tindastóll var einstakasta upplifun á mínum körfuboltaferli. Þetta var einstakasti titilinn og úti á landi Pavel fékk það sem hann vildi. Það er erfitt að útskýra hvernig er að vera hluti af Tindastólsliði í lokaúrslitum á Sauðárkróki.“ Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Skallagrímur KR Valur Tindastóll Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira
Pavel lék sína fyrstu leiki barnungur með Skallagrími en eftir nokkur ár í atvinnumennsku sneri hann aftur til Íslands 2010 og gekk í raðir KR. Hann varð sjö sinnum Íslandsmeistari með liðinu áður en hann fór í Val þar sem hann lauk leikmannaferlinum á að verða meistari 2022. Pavel gerði svo Tindastól að Íslandsmeisturum sem þjálfari 2023. Teiti lék forvitni á að vita hvaða félag Pavel bæri mestar taugar til og varpaði spurningunni til hans í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Skallagrímur er alltaf efst. Þetta er æskan mín, ástæðan fyrir því að ég er hérna, sit hérna með ykkur er körfuknattleiksdeild Skallagríms sem ákveður að koma með fjölskylduna mína til landsins. Það mun aldrei breytast. Vonandi get ég einhvern tímann endurgoldið þeim það,“ sagði Pavel. Hann segist hafa fjarlægt KR of mikið þrátt fyrir að hafa átt afar góðu gengi að fagna með liðinu og unnið sjö Íslandsmeistaratitla með því. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Hvaða félag þykir Pavel vænst um? Pavel er afar hreykinn af Valstímanum og á góðar minningar frá honum. „Ég er stoltastur af Valskaflanum. Hann er mesta afrekið fyrir mér. Ég á ekkert KR einhvern veginn en Valur frá byrjun til enda, ég er stoltastur af því,“ sagði Pavel. Íslandsmeistaratitilinn sem hann vann með Tindastóli fyrir tveimur árum vekur svo upp góðar minningar. „Tindastóll var einstakasta upplifun á mínum körfuboltaferli. Þetta var einstakasti titilinn og úti á landi Pavel fékk það sem hann vildi. Það er erfitt að útskýra hvernig er að vera hluti af Tindastólsliði í lokaúrslitum á Sauðárkróki.“ Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Skallagrímur KR Valur Tindastóll Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum