Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 06:31 Gianni Infantino var meðal boðsgesta þegar Donald Trumo sór embættiseið sem nýr forseti Bandaríkjanna. Getty/Shawn Thew-Pool/EPA/JALAL MORCHIDI Donald Trump sór í gær embættiseið sem nýr forseti Bandaríkjanna og meðal áhorfenda voru margir af hans bestu mönnum. Gianni Infantino, forseti FIFA, tilheyrir þeim hópi. Trump verður forseti Bandaríkjanna þegar Bandaríkjamenn halda heimsmeistaramót karla í fótbolta með Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Þetta verður í fyrsta sinn í 32 ár sem Bandaríkjamenn halda stærsta fótboltamót heims. Infantino sagði frá því á samfélagsmiðlum að það væri mikill heiður fyrir sig að mæta á sigurhátíð Trump í Washington DC eins og hann orðaði það. „Þvílíkur heiður og forréttindi fyrir mig að fá að mæta á innsetninguna sem og að Trump hafi minnst á mig í ræðu sinni,“ skrifaði Gianni Infantino, sem er ekki síður umdeildur eins og Trump. Trump og Infantino eru góðir vinir en forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins kom þrisvar sinnum í heimsókn í Hvíta húsið þegar Trump var síðast forseti Bandaríkjanna. Þeir voru báðir kosnir forsetar árið 2016. Infantino hefur haldið starfinu síðan en Trump er mættur á ný eftir fjögurra ára fjarveru. View this post on Instagram A post shared by Gianni Infantino - FIFA President (@gianni_infantino) FIFA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
Trump verður forseti Bandaríkjanna þegar Bandaríkjamenn halda heimsmeistaramót karla í fótbolta með Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Þetta verður í fyrsta sinn í 32 ár sem Bandaríkjamenn halda stærsta fótboltamót heims. Infantino sagði frá því á samfélagsmiðlum að það væri mikill heiður fyrir sig að mæta á sigurhátíð Trump í Washington DC eins og hann orðaði það. „Þvílíkur heiður og forréttindi fyrir mig að fá að mæta á innsetninguna sem og að Trump hafi minnst á mig í ræðu sinni,“ skrifaði Gianni Infantino, sem er ekki síður umdeildur eins og Trump. Trump og Infantino eru góðir vinir en forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins kom þrisvar sinnum í heimsókn í Hvíta húsið þegar Trump var síðast forseti Bandaríkjanna. Þeir voru báðir kosnir forsetar árið 2016. Infantino hefur haldið starfinu síðan en Trump er mættur á ný eftir fjögurra ára fjarveru. View this post on Instagram A post shared by Gianni Infantino - FIFA President (@gianni_infantino)
FIFA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira