Minkurinn dó vegna fuglaflensu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 22. janúar 2025 17:20 Matvælastofnun hvetur kattareigendum til að halda köttunum frá villtum fuglum. Vísir/Vilhelm Minkurinn sem fannst dauður í Vatnsmýrinni í Reykjavík 17. janúar var með fuglainflúensu. Margar grágæsir hafa fundist dauðar í Reykjavík vegna inflúensunar. Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum staðfesti greininguna. Engin ný smit hafi fundist í köttum eða öðrum spendýrum. Skæð fuglainflúensa greinist enn í villtum fuglum samkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar. Um 150 hræ grágæsa hafa fundist dauðar vegna fuglainflúensu á árinu á höfuðborgarsvæðinu að mati Matvælastofnunar og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Í Reykjavík hafa hræ sýkt af fuglaflensunni fundist í Vatnsmýrinni, við Tjörnina í miðbænum, í Grafarvogskirkjugarði, við Bakkatjörn og Valhúsahæð á Seltjarnarnesi og við Nauthólsveg. Þá fannst einnig sýkt hræ við Bæjarbraut í Garðabæ. Matvælastofnun hvetur alifuglaeigendur til að fylgja ýtrustu sóttvarna og vera vel á verði fyrir sjúkdómseinkennum. Þá skuli kattaeigendur reyna koma í veg fyrir að kettirnir komist í snertingu við villta fugla. Ekki er hægt að útiloka að hundar geti smitast af inflúensunni en engir hundar hafa greinst. Strangar reglur eru nú í gildi hjá eigendum alifugla til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Til að mynda skuli fuglarnir vera í yfirbyggðum gerðum eða húsum og aðskildir frá villtum fuglum. Þá þurfa allir sem sinna alifuglum að nota hlífðarfatnað og allt sýningarhald fugla bannað. Reglurnar má lesa í tilkynningu Matvælastofnunar. Þá hvetur Matvælastofnun alla til að tilkynna dauða fugla sem finnast á vergangi. Fréttin hefur verið uppfærð. Fuglar Reykjavík Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira
Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum staðfesti greininguna. Engin ný smit hafi fundist í köttum eða öðrum spendýrum. Skæð fuglainflúensa greinist enn í villtum fuglum samkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar. Um 150 hræ grágæsa hafa fundist dauðar vegna fuglainflúensu á árinu á höfuðborgarsvæðinu að mati Matvælastofnunar og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Í Reykjavík hafa hræ sýkt af fuglaflensunni fundist í Vatnsmýrinni, við Tjörnina í miðbænum, í Grafarvogskirkjugarði, við Bakkatjörn og Valhúsahæð á Seltjarnarnesi og við Nauthólsveg. Þá fannst einnig sýkt hræ við Bæjarbraut í Garðabæ. Matvælastofnun hvetur alifuglaeigendur til að fylgja ýtrustu sóttvarna og vera vel á verði fyrir sjúkdómseinkennum. Þá skuli kattaeigendur reyna koma í veg fyrir að kettirnir komist í snertingu við villta fugla. Ekki er hægt að útiloka að hundar geti smitast af inflúensunni en engir hundar hafa greinst. Strangar reglur eru nú í gildi hjá eigendum alifugla til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Til að mynda skuli fuglarnir vera í yfirbyggðum gerðum eða húsum og aðskildir frá villtum fuglum. Þá þurfa allir sem sinna alifuglum að nota hlífðarfatnað og allt sýningarhald fugla bannað. Reglurnar má lesa í tilkynningu Matvælastofnunar. Þá hvetur Matvælastofnun alla til að tilkynna dauða fugla sem finnast á vergangi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fuglar Reykjavík Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira