Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Boði Logason skrifar 5. febrúar 2025 10:03 Hlustendaverðlaunin fara fram á Nasa þann 21. mars næstkomandi og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. Vísir Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan og FM957 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin á Nasa að þessu sinni. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Í tilkynningu frá útvarpsstöðvunum segir að markmið verðlaunanna sé að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Hægt er að sjá tilnefningarnar hér fyrir neðan og taka þátt í kosningunni neðst á síðunni. Lag ársins Bad Bitch í RVK - ClubDub Elli Egils - Herra Hnetusmjör Farfuglar - Júlí Heiðar Fullkomið farartæki - Nýdönsk Gemmér Gemmér - IceGuys Háspenna - GDRN Monní - Aron Can Til í allt pt. III - Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Plata ársins Þegar ég segi monní - Aron Can 1000 orð - Bríet og Birnir Risa tilkynning - ClubDub FLONI 3 - Floni Frá mér til þín - GDRN KBE kynnir: Legend í leiknum - Herra Hnetusmjör 1918 - IceGuys Sundurlaus samtöl - Una Torfa Söngkona ársins Bríet Diljá Una Torfa Laufey Lín GDRN Jóhanna Guðrún Söngvari ársins Aron Can Bubbi Morthens Friðrik Dór Herra Hnetusmjör Júlí Heiðar Patrik Nýliði ársins Arnþór og Bjarki Ágúst Frumburður HúbbaBúbba Klara Einars NUSSUN Saint Pete Flytjandi ársins ClubDub GDRN Helgi Björns Herra Hnetusmjör IceGuys Nýdönsk Una Torfa Myndband ársins Tilnefningar fyrir myndband ársins eru valdar úr tónlistarmyndböndum sem birtust á Vísi á síðasta ári. Boy Bye - Sigga Ózk Gemmér Gemmér - Iceguys Í faðmi fjallanna - Helgi Björns Myndi falla - Úlfur Úlfur Töfrar - Jóhanna Guðrún Sama um - Prettyboitjokkó og Daniil Virðing á nafnið - Luigi Þúsund orð - Bríet og Birnir Kosningunni er lokið. Úrslitin verða tilkynnt 20. mars í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan og FM957 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin á Nasa að þessu sinni. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Í tilkynningu frá útvarpsstöðvunum segir að markmið verðlaunanna sé að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Hægt er að sjá tilnefningarnar hér fyrir neðan og taka þátt í kosningunni neðst á síðunni. Lag ársins Bad Bitch í RVK - ClubDub Elli Egils - Herra Hnetusmjör Farfuglar - Júlí Heiðar Fullkomið farartæki - Nýdönsk Gemmér Gemmér - IceGuys Háspenna - GDRN Monní - Aron Can Til í allt pt. III - Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Plata ársins Þegar ég segi monní - Aron Can 1000 orð - Bríet og Birnir Risa tilkynning - ClubDub FLONI 3 - Floni Frá mér til þín - GDRN KBE kynnir: Legend í leiknum - Herra Hnetusmjör 1918 - IceGuys Sundurlaus samtöl - Una Torfa Söngkona ársins Bríet Diljá Una Torfa Laufey Lín GDRN Jóhanna Guðrún Söngvari ársins Aron Can Bubbi Morthens Friðrik Dór Herra Hnetusmjör Júlí Heiðar Patrik Nýliði ársins Arnþór og Bjarki Ágúst Frumburður HúbbaBúbba Klara Einars NUSSUN Saint Pete Flytjandi ársins ClubDub GDRN Helgi Björns Herra Hnetusmjör IceGuys Nýdönsk Una Torfa Myndband ársins Tilnefningar fyrir myndband ársins eru valdar úr tónlistarmyndböndum sem birtust á Vísi á síðasta ári. Boy Bye - Sigga Ózk Gemmér Gemmér - Iceguys Í faðmi fjallanna - Helgi Björns Myndi falla - Úlfur Úlfur Töfrar - Jóhanna Guðrún Sama um - Prettyboitjokkó og Daniil Virðing á nafnið - Luigi Þúsund orð - Bríet og Birnir Kosningunni er lokið. Úrslitin verða tilkynnt 20. mars í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi.
Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira