Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Jón Þór Stefánsson skrifar 23. janúar 2025 17:33 Jennifer Lopez, Jerry Seinfeld, Lady Gaga og einn virtasti kvikmyndagerðarmaður allra tíma, Francis Ford Coppola voru öll tilnefnd til Razzie-verðlaunanna. EPA Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna svokölluðu voru kynntar í dögunum, í sömu viku og tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar. Ólíkt Óskarsverðlaununum verðlauna Razzie-verðlaunin, sem heita réttu nafni The Golden Raspberry Awards, það versta í kvikmyndagerð á liðnu ári. Flestar tilnefningar þetta árið fær framhaldsmyndinn um Jókerinn, Joker: Folie à Deux. Báðir aðalleikarar myndarinnar, Joaquin Phoenix og Lady Gaga, eru tilnefnd fyrir versta leik. Fjórar myndir eru með næstflestar tilnefningar, en það eru Borderlands, Madame Web, Megalopolis og Reagan. Tilnefningarnar voru eftirfarandi: Versta kvikmyndin: Borderlands Joker: Folie à Deux Madame Web Megalopolis Reagan Leikari í aðalhlutverki: Jack Black / Dear Santa Zachary Levi / Harold and the Purple Crayon Joaquin Phoenix / Joker: Folie à Deux Dennis Quaid / Reagan Jerry Seinfeld / Unfrosted Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett / Borderlands Lady Gaga / Joker: Folie à Deux Bryce Dallas Howard / Argylle Dakota Johnson / Madame Web Jennifer Lopez / Atlas Leikari í aukahlutverki: Jack Black / Borderlands Kevin Hart / Borderlands Shia LaBeouf / Megalopolis Tahar Rahim / Madame Web Jon Voight / Megalopolis, Reagan, Shadow Land og Strangers Leikkona í aukahlutverki: Ariana DeBose / Argylle and Kraven the Hunter Leslie Anne Down / Reagan Emma Roberts / Madame Web Amy Schumer / Unfrosted FKA twigs / The Crow Leikstjóri: S.J. Clarkson / Madame Web Francis Ford Coppola / Megalopolis Todd Phillips / Joker: Folie à Deux Eli Roth / Borderlands Jerry Seinfeld / Unfrosted Versta samsetningin á skjánum: Hvaða óþolandi persóna sem er (en sérstaklega Jack Black) í Borderlands Hvaða tveir ófyndnar persónur sem er í Unfrosted Allir sem léku í Megalopolis Joaquin Phoenix og Lady Gaga í Joker: Folie à Deux Dennis Quaid og Penelope Ann Miller í Reagan Framhaldsmynd, forsögumynd, endurgerð, eða hliðarsögumynd: The Crow Joker: Folie à Deux Kraven the Hunter Mufasa: The Lion King Rebel Moon 2: The Scargiver Handrit: Joker: Folie à Deux Kraven the Hunter Madame Web Megalopolis Reagan Bíó og sjónvarp Hollywood Razzie-verðlaunin Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ólíkt Óskarsverðlaununum verðlauna Razzie-verðlaunin, sem heita réttu nafni The Golden Raspberry Awards, það versta í kvikmyndagerð á liðnu ári. Flestar tilnefningar þetta árið fær framhaldsmyndinn um Jókerinn, Joker: Folie à Deux. Báðir aðalleikarar myndarinnar, Joaquin Phoenix og Lady Gaga, eru tilnefnd fyrir versta leik. Fjórar myndir eru með næstflestar tilnefningar, en það eru Borderlands, Madame Web, Megalopolis og Reagan. Tilnefningarnar voru eftirfarandi: Versta kvikmyndin: Borderlands Joker: Folie à Deux Madame Web Megalopolis Reagan Leikari í aðalhlutverki: Jack Black / Dear Santa Zachary Levi / Harold and the Purple Crayon Joaquin Phoenix / Joker: Folie à Deux Dennis Quaid / Reagan Jerry Seinfeld / Unfrosted Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett / Borderlands Lady Gaga / Joker: Folie à Deux Bryce Dallas Howard / Argylle Dakota Johnson / Madame Web Jennifer Lopez / Atlas Leikari í aukahlutverki: Jack Black / Borderlands Kevin Hart / Borderlands Shia LaBeouf / Megalopolis Tahar Rahim / Madame Web Jon Voight / Megalopolis, Reagan, Shadow Land og Strangers Leikkona í aukahlutverki: Ariana DeBose / Argylle and Kraven the Hunter Leslie Anne Down / Reagan Emma Roberts / Madame Web Amy Schumer / Unfrosted FKA twigs / The Crow Leikstjóri: S.J. Clarkson / Madame Web Francis Ford Coppola / Megalopolis Todd Phillips / Joker: Folie à Deux Eli Roth / Borderlands Jerry Seinfeld / Unfrosted Versta samsetningin á skjánum: Hvaða óþolandi persóna sem er (en sérstaklega Jack Black) í Borderlands Hvaða tveir ófyndnar persónur sem er í Unfrosted Allir sem léku í Megalopolis Joaquin Phoenix og Lady Gaga í Joker: Folie à Deux Dennis Quaid og Penelope Ann Miller í Reagan Framhaldsmynd, forsögumynd, endurgerð, eða hliðarsögumynd: The Crow Joker: Folie à Deux Kraven the Hunter Mufasa: The Lion King Rebel Moon 2: The Scargiver Handrit: Joker: Folie à Deux Kraven the Hunter Madame Web Megalopolis Reagan
Bíó og sjónvarp Hollywood Razzie-verðlaunin Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira