Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2025 13:16 Tómas Þór mun hefja störf á Alþingi á næstu dögum. Vísir/Mummi Lú Tómas Þór Þórðarson íþróttafréttamaður hefur verið ráðinn sem starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þetta staðfestir Tómas Þór í samtali við Vísi, en hann skipaði fimmta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir þingkosningarnar í nóvember síðastliðnum. Hann segist í samtali við fréttastofu vera hrikalega spenntur fyrir þessu nýja verkefni. „Ég er bæði mjög spenntur persónulega að fá að spreyta mig á nýjum starfsvettvangi og ekki síður að fá að vinna fyrir stjórnmálaflokkinn sem ég hef kosið alla tíð. Ég er því fullur tilhlökkunar og spennu að takast á við þetta nýja verkefni.“ Stýrði umfjöllun um enska boltann í fimm ár Tómas Þór segist hafa gengið með það í maganum, allt frá því að hann sagði upp hjá Símanum í haust, að eftir tvo áratugi íþróttafréttamennsku væri gaman að fá að spreyta sig á nýjum vettvangi. „Ég var búinn að eiga í samræðum við fólk víða en eftir kosningarnar þá datt mér í hug að kanna hvort flokkurinn myndi vilja nýta mína krafta. Og svo var, þannig að ég er bara spenntur.“ Tómas Þór lét af störfum hjá Símanum í september síðastliðnum þar sem hann hafði stýrt umfjöllun Símans Sport um enska boltann í fimm ár. Þar áður starfaði hann hjá Sýn en hann hefur gegnt formennsku í Samtökum íþróttafréttamanna frá árinu 2019. Tómas mun hefja störf á Alþingi á næstu dögum. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vistaskipti Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Þetta staðfestir Tómas Þór í samtali við Vísi, en hann skipaði fimmta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir þingkosningarnar í nóvember síðastliðnum. Hann segist í samtali við fréttastofu vera hrikalega spenntur fyrir þessu nýja verkefni. „Ég er bæði mjög spenntur persónulega að fá að spreyta mig á nýjum starfsvettvangi og ekki síður að fá að vinna fyrir stjórnmálaflokkinn sem ég hef kosið alla tíð. Ég er því fullur tilhlökkunar og spennu að takast á við þetta nýja verkefni.“ Stýrði umfjöllun um enska boltann í fimm ár Tómas Þór segist hafa gengið með það í maganum, allt frá því að hann sagði upp hjá Símanum í haust, að eftir tvo áratugi íþróttafréttamennsku væri gaman að fá að spreyta sig á nýjum vettvangi. „Ég var búinn að eiga í samræðum við fólk víða en eftir kosningarnar þá datt mér í hug að kanna hvort flokkurinn myndi vilja nýta mína krafta. Og svo var, þannig að ég er bara spenntur.“ Tómas Þór lét af störfum hjá Símanum í september síðastliðnum þar sem hann hafði stýrt umfjöllun Símans Sport um enska boltann í fimm ár. Þar áður starfaði hann hjá Sýn en hann hefur gegnt formennsku í Samtökum íþróttafréttamanna frá árinu 2019. Tómas mun hefja störf á Alþingi á næstu dögum.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vistaskipti Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira