Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2025 12:30 Eins og sjá má eru þær Amandine Toi og Esther Fokke óhemju hittnar fyrir utan þriggja stiga línuna. Toi hittir úr 46% skota sinna þar en Fokke úr 40%. Stöð 2 Sport Þórskonur virðast hreinlega óstöðvandi í Bónus-deildinni í körfubolta og þar hjálpar til mögnuð þriggja stiga hittni þeirra Amandine Toi og Esther Fokke, eins og fjallað var um í Körfuboltakvöldi kvenna á Stöð 2 Sport. Fokke setti niður 7 af þriggja stiga skotum sínum í 86-80 sigri gegn toppliði Hauka í vikunni. Toi skoraði aðeins einn þrist í þessum leik en hefur að meðaltali sett niður tæplega þrjá í leik í vetur og verið með 46% hittni. Fokke er með 4,8 þriggja stiga körfur að meðaltali í leik og 40% hittni. „Þetta er rosalegt. Ég man ekki eftir annarri eins hittni hjá tvennu í liði, eins og hjá þessum tveimur,“ sagði Hörður Unnsteinsson þegar fjallað var um Þórsliðið í þættinum á miðvikudagskvöld. „Þær eru stórhættulegar. Maður myndi telja það gott að vera í 37% en að vera í 46% eins og Amandine er ekkert smá flott,“ sagði Helena Sverrisdóttir en umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Þórskonur tapa aldrei heima Þór hefur unnið alla heimaleiki sína í Bónus-deildinni í vetur, og alls átta heimaleiki í röð síðan liðið tapaði síðast á Akureyri 13. apríl á síðasta ári. Þessi heimavallarárangur gerir að verkum að Þór er aðeins tveimur stigum á eftir Haukum í baráttu um deildarmeistaratitilinn, nú þegar þrjár umferðir eru eftir fram að úrslitakeppni. „Það er ótrúlegt hversu sterkar þær eru á heimavelli. Þetta er eiginlega uppáhalds liðið mitt. Það er svo gaman að horfa á þær spila. Allar aðgerðir eru gerðar á háu tempói. Þess vegna losna þær og fá opin skot, því þær gera allt hratt,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir en þáttinn í heild geta áskrifendur fundið á íþróttasíðunni á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Körfuboltakvöld Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira
Fokke setti niður 7 af þriggja stiga skotum sínum í 86-80 sigri gegn toppliði Hauka í vikunni. Toi skoraði aðeins einn þrist í þessum leik en hefur að meðaltali sett niður tæplega þrjá í leik í vetur og verið með 46% hittni. Fokke er með 4,8 þriggja stiga körfur að meðaltali í leik og 40% hittni. „Þetta er rosalegt. Ég man ekki eftir annarri eins hittni hjá tvennu í liði, eins og hjá þessum tveimur,“ sagði Hörður Unnsteinsson þegar fjallað var um Þórsliðið í þættinum á miðvikudagskvöld. „Þær eru stórhættulegar. Maður myndi telja það gott að vera í 37% en að vera í 46% eins og Amandine er ekkert smá flott,“ sagði Helena Sverrisdóttir en umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Þórskonur tapa aldrei heima Þór hefur unnið alla heimaleiki sína í Bónus-deildinni í vetur, og alls átta heimaleiki í röð síðan liðið tapaði síðast á Akureyri 13. apríl á síðasta ári. Þessi heimavallarárangur gerir að verkum að Þór er aðeins tveimur stigum á eftir Haukum í baráttu um deildarmeistaratitilinn, nú þegar þrjár umferðir eru eftir fram að úrslitakeppni. „Það er ótrúlegt hversu sterkar þær eru á heimavelli. Þetta er eiginlega uppáhalds liðið mitt. Það er svo gaman að horfa á þær spila. Allar aðgerðir eru gerðar á háu tempói. Þess vegna losna þær og fá opin skot, því þær gera allt hratt,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir en þáttinn í heild geta áskrifendur fundið á íþróttasíðunni á sjónvarpsvef Stöðvar 2.
Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Körfuboltakvöld Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira