Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Árni Sæberg skrifar 31. janúar 2025 11:00 Jóhanna Eyrún Torfadóttir og Thor Aspelund hafa umsjón og ritstjórn með fundinum. Vísir Heilsan okkar er ný fundaröð Háskóla Íslands og Landspítala sem hefur það að markmiði að varpa ljósi á áríðandi mál líðandi stundar sem varða heilsu og heilbrigðisþjónustu. Á fyrsta fundinum verður reynt að svara spurningunni: „Er aukin kjöt- og próteinneysla leið að bættri heilsu?“ Sýnt verður frá fundinum, sem hefst klukkan 11:30, hér á Vísi. Í umfjöllun um fundinn á vef Háskóla Íslands segir að vísbendingar séu um að ákveðnir hópar í samfélaginu neyti í auknu mæli fæðutegunda sem innihalda mikið prótein, til dæmis kjötmetis, á kostnað grænmetis, ávaxta og trefja/kornmetis, sem sé ekki í samræmi við næringarviðmið embættis landlæknis. Fjallað verði um mögulegar ástæður sem liggja að baki breyttra fæðuvenja hér á landi og hvað rannsóknir segja um ágæti „próteinbyltingarinnar“ hvað varðar heilsufar til lengri tíma. Umsjón og ritstjórn með þessum fyrsta fundi í fundaröðinni hafa Jóhanna Eyrún Torfadóttir og Thor Aspelund. Fundinn má sjá í spilaranum hér að neðan: Dagskrá fundarins: Fundarstjóri: Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis Jóhanna Eyrún Torfadóttir, lektor í lýðheilsuvísindum – Er þróun mataræðis Íslandi á skjön við alþjóðlegar næringarráðleggingar? Steina Gunnarsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum – Hver eru áhrif gjörunninna kjötvara á heilsu og kolefnisfótspor Íslendinga? Kristján Þór Gunnarsson, læknir - Þurfa skjólstæðingar heilbrigðiskerfisins einstaklingsmiðaða mataræðisráðgjöf? Ólafur Skúli Indriðason, sérfræðingur í nýrnalækningum – Hvaða áhrif hefur próteinneysla á einstaklinga með skerta nýrnastarfsemi? Geir Gunnar Markússon – næringarráðleggingar fyrir lífstíð, mataræði án öfga Thor Aspelund – Hvaða áhrif hafa öfgar í neyslu kjöts og annarrar próteinríkrar fæðu á heilsufar? Háskólar Vísindi Heilbrigðismál Matur Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Í umfjöllun um fundinn á vef Háskóla Íslands segir að vísbendingar séu um að ákveðnir hópar í samfélaginu neyti í auknu mæli fæðutegunda sem innihalda mikið prótein, til dæmis kjötmetis, á kostnað grænmetis, ávaxta og trefja/kornmetis, sem sé ekki í samræmi við næringarviðmið embættis landlæknis. Fjallað verði um mögulegar ástæður sem liggja að baki breyttra fæðuvenja hér á landi og hvað rannsóknir segja um ágæti „próteinbyltingarinnar“ hvað varðar heilsufar til lengri tíma. Umsjón og ritstjórn með þessum fyrsta fundi í fundaröðinni hafa Jóhanna Eyrún Torfadóttir og Thor Aspelund. Fundinn má sjá í spilaranum hér að neðan: Dagskrá fundarins: Fundarstjóri: Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis Jóhanna Eyrún Torfadóttir, lektor í lýðheilsuvísindum – Er þróun mataræðis Íslandi á skjön við alþjóðlegar næringarráðleggingar? Steina Gunnarsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum – Hver eru áhrif gjörunninna kjötvara á heilsu og kolefnisfótspor Íslendinga? Kristján Þór Gunnarsson, læknir - Þurfa skjólstæðingar heilbrigðiskerfisins einstaklingsmiðaða mataræðisráðgjöf? Ólafur Skúli Indriðason, sérfræðingur í nýrnalækningum – Hvaða áhrif hefur próteinneysla á einstaklinga með skerta nýrnastarfsemi? Geir Gunnar Markússon – næringarráðleggingar fyrir lífstíð, mataræði án öfga Thor Aspelund – Hvaða áhrif hafa öfgar í neyslu kjöts og annarrar próteinríkrar fæðu á heilsufar?
Háskólar Vísindi Heilbrigðismál Matur Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira