Dagskráin í dag: Bónus deild karla, Evrópudeildin, golf og Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2025 06:01 Manchester United er í beinni. Clive Rose/Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.55 hefst GAZið. Þar verður hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 19.10 er Skiptiborðið á dagskrá. Verða þar allir leikir kvöldsins í beinni á einum og sama staðnum. Klukkan 21.10 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.50 er leikur Tottenham Hotspur og Elfsborg í Evrópudeildinni á dagskrá. Eggert Aron Guðmundsson er að öllum líkindum í leikmannahóp gestanna. Júlíus Magnússon er það hins vegar ekki þar sem hann hefur ekki verið skráður í Evrópudeildarhóp liðsins sem stendur. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 tekur Real Sociedad á móti PAOK í Evrópudeildinni. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson gæti fengið tækifæri í byrjunarliði Sociedad eftir slæmt gengi liðsins undanfarið. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 08.30 DB World-mótaröðin í golfi á dagskrá. Klukkan 16.30 er komið að LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.20 er leikur Grindavíkur og Stjörnunnar í Bónus deild karla á dagskrá. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 er leikur Rangers og Union SG í Evrópudeildinni á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 16.55 er leikur al Raed og Al Nassr í efstu deild karla í fótbolta í Sádi-Arabíu á dagskrá. Cristiano Ronaldo spilar með Al Nassr. Klukkan 19.50 er leikur FCSB og Man United í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 00.05 er leikur Bruins og Jets í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 hefst útsending GAZ-ins frá leik Vals og Njarðvíkur. Bónus deildin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending úr Breiðholti þar sem ÍR fær Álftanes í heimsókn. Bónus deildin 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem Tindastóll sækir Hött heim. Dagskráin í dag Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18.55 hefst GAZið. Þar verður hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 19.10 er Skiptiborðið á dagskrá. Verða þar allir leikir kvöldsins í beinni á einum og sama staðnum. Klukkan 21.10 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.50 er leikur Tottenham Hotspur og Elfsborg í Evrópudeildinni á dagskrá. Eggert Aron Guðmundsson er að öllum líkindum í leikmannahóp gestanna. Júlíus Magnússon er það hins vegar ekki þar sem hann hefur ekki verið skráður í Evrópudeildarhóp liðsins sem stendur. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 tekur Real Sociedad á móti PAOK í Evrópudeildinni. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson gæti fengið tækifæri í byrjunarliði Sociedad eftir slæmt gengi liðsins undanfarið. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 08.30 DB World-mótaröðin í golfi á dagskrá. Klukkan 16.30 er komið að LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.20 er leikur Grindavíkur og Stjörnunnar í Bónus deild karla á dagskrá. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 er leikur Rangers og Union SG í Evrópudeildinni á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 16.55 er leikur al Raed og Al Nassr í efstu deild karla í fótbolta í Sádi-Arabíu á dagskrá. Cristiano Ronaldo spilar með Al Nassr. Klukkan 19.50 er leikur FCSB og Man United í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 00.05 er leikur Bruins og Jets í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 hefst útsending GAZ-ins frá leik Vals og Njarðvíkur. Bónus deildin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending úr Breiðholti þar sem ÍR fær Álftanes í heimsókn. Bónus deildin 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem Tindastóll sækir Hött heim.
Dagskráin í dag Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira