UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2025 13:00 Bryce Mitchell glaðbeittur eftir sigur í UFC. getty/Mike Roach Bryce Mitchell, sem berst í UFC, kom sér í mikið klandur með ummælum í hlaðvarpi sínu. Þar sagði hann að Adolf Hitler hefði verið fínn gaur og afneitaði Helförinni. Umræðan um Hitler spannst í kjölfar þess að Mitchell og Roli Delgado, sem var með honum í hlaðvarpinu, töluðu um umdeilda handahreyfingu Elons Musk sem minnti á kveðju nasista. Mitchell hrósaði Hitler og sagði að áður en hann byrjaði á eiturlyfjum hefði eflaust verið gaman að veiða með honum. Hann sagði jafnframt að Hitler hefði verið fínn gaur samkvæmt þeim upplýsingum sem hann hafi aflað sér. Mitchell talaði á niðrandi hátt um gyðinga og samkynhneigða og sagði að Hitler hafi verið að reyna að hreinsa þýsku þjóðina með því að fjarlægja fólk sem var gyðingatrúar. Mitchell sagðist þó hvorki vera nasisti né hata gyðinga. Dana White, forseti UFC, er meðal þeirra sem hafa fordæmt ummæli Mitchells. Hann sagðist hafa heyrt alls konar vitleysu um ævina en þetta væri það versta. White sagðist þó ekki ætla að refsa Mitchell fyrir ummælin. Mitchell er í 13. sæti heimslistans í fjaðurvigt og hefur unnið sautján af tuttugu bardögum sínum. MMA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Umræðan um Hitler spannst í kjölfar þess að Mitchell og Roli Delgado, sem var með honum í hlaðvarpinu, töluðu um umdeilda handahreyfingu Elons Musk sem minnti á kveðju nasista. Mitchell hrósaði Hitler og sagði að áður en hann byrjaði á eiturlyfjum hefði eflaust verið gaman að veiða með honum. Hann sagði jafnframt að Hitler hefði verið fínn gaur samkvæmt þeim upplýsingum sem hann hafi aflað sér. Mitchell talaði á niðrandi hátt um gyðinga og samkynhneigða og sagði að Hitler hafi verið að reyna að hreinsa þýsku þjóðina með því að fjarlægja fólk sem var gyðingatrúar. Mitchell sagðist þó hvorki vera nasisti né hata gyðinga. Dana White, forseti UFC, er meðal þeirra sem hafa fordæmt ummæli Mitchells. Hann sagðist hafa heyrt alls konar vitleysu um ævina en þetta væri það versta. White sagðist þó ekki ætla að refsa Mitchell fyrir ummælin. Mitchell er í 13. sæti heimslistans í fjaðurvigt og hefur unnið sautján af tuttugu bardögum sínum.
MMA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira