Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Slippfélagið 5. febrúar 2025 09:17 Nýlega skrifuðu Slippfélagið og Menni undir samstarfssamning sem felur í sér innleiðingu gervigreindar í þjónustuferla málningarverksmiðjunnar. Á myndinni eru f.v. þau Haukur Baldvinsson aðstoðarframkvæmdarstjóri Slippfélagsins, Hermann Albertsson sölumaður hjá Slippfélaginu, Anna Bergmann markaðsstjóri Slippfélagsins, Daníel Spanó framkvæmdastjóri Menni, Róbert Híram tæknistjóri Menni og Ástvaldur Ari upplýsingastjóri Menni. Á dögunum skrifuðu Slippfélagið ehf. og gervigreindar fyrirtækið Menni undir samstarfssamning sem felur í sér innleiðingu gervigreindar í þjónustuferla málningarverksmiðjunnar. Um er að ræða gervigreindarlausn sem mun svara flest öllum samskiptum viðskiptavina og annarra sem berast Slippfélaginu. Anna Bergmann, markaðsstjóri Slippfélagsins, segir að með innleiðingu tækninnar sé miðað að því að stytta úrvinnslutíma fyrirspurna, veita sólarhringsþjónustu og efla stafrænt aðgengi að upplýsingum til viðskiptavina á yfir 100+ tungumálum. „Við hjá Slippfélaginu hlökkum til að vinna með Menni og samstarf okkar mun marka mikilvægt skref í átt að framtíðarlausnum fyrirtækisins. Innleiðing tækninnar mun ekki aðeins spara okkur tíma heldur efla verkferla okkar og auka skilvirkni.” Stofnendur hugbúnaðarfyrirtækisins Menni. Menni er tólf manna hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Yfir 50 fyrirtæki nýta sér í dag þjónustu Menni en meðal þeirra eru Hertz, Europcar, Lava Tunnel, World Class, Lotus Car Rental, Jarðböðin við Mývatn og Hvammsvík Sjóböð. Menni er einnig styrktaraðili Blindrafélagsins og Félags heyrnalausra en bæði félögin sjá mikið virði í því að nýta sér gervigreindartækni Menni til þess að styðja við sitt félagsfólk og aðra. Vöruúrvali Menni. Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
Anna Bergmann, markaðsstjóri Slippfélagsins, segir að með innleiðingu tækninnar sé miðað að því að stytta úrvinnslutíma fyrirspurna, veita sólarhringsþjónustu og efla stafrænt aðgengi að upplýsingum til viðskiptavina á yfir 100+ tungumálum. „Við hjá Slippfélaginu hlökkum til að vinna með Menni og samstarf okkar mun marka mikilvægt skref í átt að framtíðarlausnum fyrirtækisins. Innleiðing tækninnar mun ekki aðeins spara okkur tíma heldur efla verkferla okkar og auka skilvirkni.” Stofnendur hugbúnaðarfyrirtækisins Menni. Menni er tólf manna hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Yfir 50 fyrirtæki nýta sér í dag þjónustu Menni en meðal þeirra eru Hertz, Europcar, Lava Tunnel, World Class, Lotus Car Rental, Jarðböðin við Mývatn og Hvammsvík Sjóböð. Menni er einnig styrktaraðili Blindrafélagsins og Félags heyrnalausra en bæði félögin sjá mikið virði í því að nýta sér gervigreindartækni Menni til þess að styðja við sitt félagsfólk og aðra. Vöruúrvali Menni.
Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira