Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Sindri Sverrisson skrifar 4. febrúar 2025 17:32 David Alaba verður ekki með Real Madrid á næstunni. Getty/Chris Brunskill Evrópumeistarar Real Madrid hafa ansi fáa kosti þegar kemur að varnarmönnum, fyrir stórleikina sem fram undan eru gegn Atlético Madrid og Manchester City. David Alaba var að meiðast í vinstra læri og verður frá keppni næstu tvær til þrjár vikurnar. Samkvæmt frétt spænska blaðsins Marca eru þar með þrír miðverðir Real meiddir, því Antonio Rüdiger og Eder Militao eru einnig frá keppni vegna meiðsla. Þetta þýðir að eini miðvörðurinn í boði fyrir Carlo Ancelotti er Raul Ascencio, leikmaður varaliðs Real, sem kemur til með að standa í vörninni og glíma við Erling Haaland í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. Óvíst er hver myndi spila með Ascencio en Marca nefnir að Aurelien Tchouameni gæti komið af miðjunni, og hinn tvítugi Jacobo Ramón gæti einnig færst úr varaliðinu. Real spilar við Leganés í 8-liða úrslitum spænska bikarsins á morgun en svo tekur við toppslagur við grannana í Atlético og einvígið mikla við City í Meistaradeild Evrópu. Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
David Alaba var að meiðast í vinstra læri og verður frá keppni næstu tvær til þrjár vikurnar. Samkvæmt frétt spænska blaðsins Marca eru þar með þrír miðverðir Real meiddir, því Antonio Rüdiger og Eder Militao eru einnig frá keppni vegna meiðsla. Þetta þýðir að eini miðvörðurinn í boði fyrir Carlo Ancelotti er Raul Ascencio, leikmaður varaliðs Real, sem kemur til með að standa í vörninni og glíma við Erling Haaland í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. Óvíst er hver myndi spila með Ascencio en Marca nefnir að Aurelien Tchouameni gæti komið af miðjunni, og hinn tvítugi Jacobo Ramón gæti einnig færst úr varaliðinu. Real spilar við Leganés í 8-liða úrslitum spænska bikarsins á morgun en svo tekur við toppslagur við grannana í Atlético og einvígið mikla við City í Meistaradeild Evrópu.
Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira