Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2025 16:01 90201 stjarnan Tori Spelling rifjar upp ógleymanlegan koss. River Callaway/Billboard via Getty Images Tori Spelling, sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í tíunda áratugar þáttaröðinni 90201, fer hispurslaust yfir fortíð sína í hlaðvarpi sem hún heldur úti. Hún hefur verið óhrædd við að deila sögum af fyrrum ástmönnum sínum og í nýjasta þættinum segir hún frá eftirminnilegum kossi hennar og írsku stórstjörnunnar Colinn Farrell. Farrell hefur leikið í fjöldanum öllum af kvikmyndum og þáttum frá árinu 1995. Á þessum tíma var hann hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í spennumyndinni Phone booth. Árið 2004 stuttu áður en Spelling giftist leikaranum Charlie Shanian rakst hún á Farrell á W hótelinu í Los Angeles. Vinkonur hennar mönuðu hana til þess að fara upp að honum og þurfti hún ekki að hugsa sig tvisvar um þrátt fyrir að vera trúlofuð. „Á þessum tíma var hann súperstjarna en ég mundi svo vel eftir því að hafa hitt hann í áheyrnaprufum áratugi fyrr.“ Spelling var ekki lengi að koma sér að efninu þegar hún var komin upp að sjarmatröllinu. „Við horfðum á hvort annað, hann sagði hæ, ég sagði hæ og svo fórum við í hörku sleik á miðju W hótelinu. Við héldum bara áfram að kyssast í dágóða stund fyrir framan fullt af fólki.“ View this post on Instagram A post shared by Hosted by Tori Spelling (@misspellingpodcast) Þá bætir hún við að glápið frá fólki sem gekk fram hjá og öfund í augum margra hafi gert þessa upplifun enn þýðingarmeiri fyrir henni. „Ég gleymi aldrei þegar augun okkar mættust fyrst í þessum áheyrnarprufum löngu áður. Þessi koss var áratug í bígerð og ég náði að krossa út eitt af mínum markmiðum,“ segir hún hlæjandi. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Farrell hefur leikið í fjöldanum öllum af kvikmyndum og þáttum frá árinu 1995. Á þessum tíma var hann hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í spennumyndinni Phone booth. Árið 2004 stuttu áður en Spelling giftist leikaranum Charlie Shanian rakst hún á Farrell á W hótelinu í Los Angeles. Vinkonur hennar mönuðu hana til þess að fara upp að honum og þurfti hún ekki að hugsa sig tvisvar um þrátt fyrir að vera trúlofuð. „Á þessum tíma var hann súperstjarna en ég mundi svo vel eftir því að hafa hitt hann í áheyrnaprufum áratugi fyrr.“ Spelling var ekki lengi að koma sér að efninu þegar hún var komin upp að sjarmatröllinu. „Við horfðum á hvort annað, hann sagði hæ, ég sagði hæ og svo fórum við í hörku sleik á miðju W hótelinu. Við héldum bara áfram að kyssast í dágóða stund fyrir framan fullt af fólki.“ View this post on Instagram A post shared by Hosted by Tori Spelling (@misspellingpodcast) Þá bætir hún við að glápið frá fólki sem gekk fram hjá og öfund í augum margra hafi gert þessa upplifun enn þýðingarmeiri fyrir henni. „Ég gleymi aldrei þegar augun okkar mættust fyrst í þessum áheyrnarprufum löngu áður. Þessi koss var áratug í bígerð og ég náði að krossa út eitt af mínum markmiðum,“ segir hún hlæjandi.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög