Greindi frá válegum tíðindum Aron Guðmundsson skrifar 6. febrúar 2025 11:01 Kirian á blaðamannafundi í morgun. Mynd: Las Palmas Kirian Rodríguez, fyrirliði spænska úrvalsdeildarfélagsins Las Palmas, hefur greinst með krabbamein á nýjan leik. Hann þarf því að láta af knattspyrnuiðkun um óákveðinn tíma og gangast undir lyfjameðferð. Frá þessu greindi Kirian á blaðamannafundi á morgun en fyrirliðinn missti af meirihluta tímabilsins 2022-23 sökum baráttu sinnar við eitilfrumukrabbamein sem hefur nú tekið sig upp að nýju. „Það var í gær sem mér var tjáð að krabbameinið hefði tekið sig upp að nýju,“ sagði hinn 28 ára gamli Kirian á blaðamannafundinum í morgun. „Ég mun þurfa að hætta spila og gangast undir lyfjameðferð að nýju til þess að berjast við þennan sjúkdóm.“ Conocemos el camino. ¡Juntos en la lucha, capitán! 💛💙 #FuerzaKIRIAN 💛💙 pic.twitter.com/al7qjkABw4— UD Las Palmas (@UDLP_Oficial) February 6, 2025 Kirian hefur varið öllum sínum atvinnumannaferli hjá Las Palmas sem er sem stendur í 15.sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá fallsæti. „Ég vonast til þess að koma aftur til móts við liðið á næsta tímabili og er fullviss um að félagið, leikmennirnir og þjálfarateymið sjái til þess að það verði í spænsku úrvalsdeildinni.“ Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Frá þessu greindi Kirian á blaðamannafundi á morgun en fyrirliðinn missti af meirihluta tímabilsins 2022-23 sökum baráttu sinnar við eitilfrumukrabbamein sem hefur nú tekið sig upp að nýju. „Það var í gær sem mér var tjáð að krabbameinið hefði tekið sig upp að nýju,“ sagði hinn 28 ára gamli Kirian á blaðamannafundinum í morgun. „Ég mun þurfa að hætta spila og gangast undir lyfjameðferð að nýju til þess að berjast við þennan sjúkdóm.“ Conocemos el camino. ¡Juntos en la lucha, capitán! 💛💙 #FuerzaKIRIAN 💛💙 pic.twitter.com/al7qjkABw4— UD Las Palmas (@UDLP_Oficial) February 6, 2025 Kirian hefur varið öllum sínum atvinnumannaferli hjá Las Palmas sem er sem stendur í 15.sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá fallsæti. „Ég vonast til þess að koma aftur til móts við liðið á næsta tímabili og er fullviss um að félagið, leikmennirnir og þjálfarateymið sjái til þess að það verði í spænsku úrvalsdeildinni.“
Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira