Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 23:00 Neymar liggur sárþjáður í jörðinni í fyrsta leik sínum með Santos. Getty/Alexandre Schneider Neymar lék sinn fyrsta leik með brasilíska félaginu Santos í gær en hann snéri á dögunum aftur til uppeldisfélagsins. Neymar kom inn á sem varamaður í hálfleik í 1-1 jafntefli Santos á móti Botafogo. Santos var yfir í leiknum þegar Neymar mætti á svæðið en fékk á sig jöfnunarmark í seinni hálfleiknum. „Ég elska Santos og finn engin orð til að lýsa því hvernig mér leið þegar ég steig inn á völlinn,“ sagði Neymar eftir leikinn en þetta var fyrsti leikur hans i Santos búningnum í tólf ár. Tilfinningar flæddu út um allan völl og alla stúku þegar blóðheitir Brassar sá hetjuna sína spila aftur fyrir Santos. Neymar hefur átt mjög erfið ár síðan að hann samdi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Hann fékk þar risasamning en sleit krossband eftir aðeins nokkra leiki. Hann meiddist síðan aftur þegar hann sneri til baka og endanum sömdu hann og félagið um starfslok sex mánuðum áður en samningurinn átti að renna út. Neymar var valinn maður leiksins í fyrsta leiknum með Santos og eftir leikinn vildu bæði samherjar og mótherjar fá mynd af sér með honum. Hann er samt ekki kominn í sitt besta líkamlega form. „Ég þarf að fá mínútur og er ekki hundrað prósent. Ég bjóst ekki við því að hlaupa svona mikið og vera svona mikið með boltann í kvöld. Ég held að ég verð orðinn miklu betri eftir fjóra eða fimm leiki,“ sagði Neymar sem hélt upp á 33 ára afmælið sitt á miðvikudagskvöldið. Það vakti þó athygli að fyrsta snerting hans við boltann var á mjög viðkvæman stað eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Brasilía Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Neymar kom inn á sem varamaður í hálfleik í 1-1 jafntefli Santos á móti Botafogo. Santos var yfir í leiknum þegar Neymar mætti á svæðið en fékk á sig jöfnunarmark í seinni hálfleiknum. „Ég elska Santos og finn engin orð til að lýsa því hvernig mér leið þegar ég steig inn á völlinn,“ sagði Neymar eftir leikinn en þetta var fyrsti leikur hans i Santos búningnum í tólf ár. Tilfinningar flæddu út um allan völl og alla stúku þegar blóðheitir Brassar sá hetjuna sína spila aftur fyrir Santos. Neymar hefur átt mjög erfið ár síðan að hann samdi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Hann fékk þar risasamning en sleit krossband eftir aðeins nokkra leiki. Hann meiddist síðan aftur þegar hann sneri til baka og endanum sömdu hann og félagið um starfslok sex mánuðum áður en samningurinn átti að renna út. Neymar var valinn maður leiksins í fyrsta leiknum með Santos og eftir leikinn vildu bæði samherjar og mótherjar fá mynd af sér með honum. Hann er samt ekki kominn í sitt besta líkamlega form. „Ég þarf að fá mínútur og er ekki hundrað prósent. Ég bjóst ekki við því að hlaupa svona mikið og vera svona mikið með boltann í kvöld. Ég held að ég verð orðinn miklu betri eftir fjóra eða fimm leiki,“ sagði Neymar sem hélt upp á 33 ára afmælið sitt á miðvikudagskvöldið. Það vakti þó athygli að fyrsta snerting hans við boltann var á mjög viðkvæman stað eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Brasilía Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti