Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2025 10:02 PNC Championship - Round Two ORLANDO, FLORIDA - DECEMBER 22: Tiger Woods of the United States reacts to his shot from the 17th tee during the second round of the PNC Championship at Ritz-Carlton Golf Club on December 22, 2024 in Orlando, Florida. (Photo by Douglas P. DeFelice/Getty Images) Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, ætlar sér að snúa aftur á PGA-mótaröðina í golfi þegar Genesis Invitational mótið fer fram um næstu helgi. Mótshaldarar Genesis Invitational staðfestu í gær að Tiger, sem hefur fagnað sigri á fimmtán risamótum á ferlinum, yrði einn af þeim sem myndi taka þátt á mótinu. Tiger hefur þurft að spila mun minna golf en hann gerði áður fyrr eftir að hann hlaut alvarleg meiðsli í kjölfar bílslyss sem hann lenti í árið 2021. Genesis Invitational verður hans fyrsta mót á PGA-mótaröðinni síðan hann keppti á The Open í júlí á síðasta ári. Þá komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn og þurfti svo að fara í enn eina aðgerðina í september. Þrátt fyrir að hafa ekki tekið þátt á PGA-mótaröðinni í um sjö mánuði er ekki þar með sagt að Tiger hafi ekki spilað neitt golf síðan þá. Hann tók þátt í 36-holu móti með syni sínum, Charlie, í desember og þá hefur hann einnig verið þáttakandi á TGL-mótaröðinni (Tomorrows Golf League), sem hann stofnaði. Genesis Invitational hefst næstkomandi fimmtudag og fer fram á Torrey Pines vellinum í San Diego. Golf Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Mótshaldarar Genesis Invitational staðfestu í gær að Tiger, sem hefur fagnað sigri á fimmtán risamótum á ferlinum, yrði einn af þeim sem myndi taka þátt á mótinu. Tiger hefur þurft að spila mun minna golf en hann gerði áður fyrr eftir að hann hlaut alvarleg meiðsli í kjölfar bílslyss sem hann lenti í árið 2021. Genesis Invitational verður hans fyrsta mót á PGA-mótaröðinni síðan hann keppti á The Open í júlí á síðasta ári. Þá komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn og þurfti svo að fara í enn eina aðgerðina í september. Þrátt fyrir að hafa ekki tekið þátt á PGA-mótaröðinni í um sjö mánuði er ekki þar með sagt að Tiger hafi ekki spilað neitt golf síðan þá. Hann tók þátt í 36-holu móti með syni sínum, Charlie, í desember og þá hefur hann einnig verið þáttakandi á TGL-mótaröðinni (Tomorrows Golf League), sem hann stofnaði. Genesis Invitational hefst næstkomandi fimmtudag og fer fram á Torrey Pines vellinum í San Diego.
Golf Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira