Innherji

Fátt nýtt í skila­boðum bankans og ekki á­stæðu til að endur­meta vaxta­horfurnar

Hörður Ægisson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og fleiri stjórnendur bankans höfði á orði á kynningarfundi eftir vaxtaákvörðunina síðasta miðvikudag að viðnámsþróttur hagkerfisins væri góður jafnvel við þetta háa vaxtastig, Aðalhagfræðingur Kviku segir að það bendi til þess að það sé ólíklegt að lokavextir lækkunarferlisins fari neitt nærri þeim gildum sem við sáum fyrir faraldurinn, nema eitthvað gefi eftir í hagkerfinu
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og fleiri stjórnendur bankans höfði á orði á kynningarfundi eftir vaxtaákvörðunina síðasta miðvikudag að viðnámsþróttur hagkerfisins væri góður jafnvel við þetta háa vaxtastig, Aðalhagfræðingur Kviku segir að það bendi til þess að það sé ólíklegt að lokavextir lækkunarferlisins fari neitt nærri þeim gildum sem við sáum fyrir faraldurinn, nema eitthvað gefi eftir í hagkerfinu Vísir/Vilhelm

Þrátt fyrir varfærinn tón í skilaboðum Seðlabankans þá hefur ekki orðið nein breyting á meginstefnu peningastefnunefndar um lækkun vaxta í takt við verðbólgu og verðbólguvæntingar, að sögn aðalhagfræðings Kviku, en miðað við þróttinn í hagkerfinu er samt ósennilegt að lokavextir lækkunarferlisins fari nálægt þeim gildum sem voru fyrir faraldur. Launakostnaður er að hækka talsvert umfram það sem samræmis verðstöðugleika og seðlabankastjóri segir að áhættan á vinnumarkaði, þar sem enn er ósamið við kennara, sé upp á við.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×