The Smashing Pumpkins til Íslands Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. febrúar 2025 10:06 Billy Corgan og félagar í The Smashing Pumpkins eru á leiðinni til landsins. Kevin Winter/Getty Image Bandaríska hljómsveitin The Smashing Pumpkins er á leiðinni til Íslands í fyrsta skiptið. Sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöllinni þann 26. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að hljómsveitin sé ein af áhrifamestu hljómsveitum allra tíma. Hún hafi átt stóran þátt í mótun indie tónlistar og menningar frá því hún var stofnuð í Chicago árið 1988. Hljómsveitin hefur selt yfir þrjátíu milljón platna um allan heim og unnið fjölda verðlauna, þar má nefna tvenn Grammy verðlaun, sjö MTV VMA verðlaun og American Music verðlaun. Í tilkynningu Senu segir að almenn sala hefjist á föstudaginn næsta þann 14. febrúar klukkan 10:00. Póstlistaforsala Senu fari fram á fimmtudag 13. febrúar kl. 10:00. Takmarkað magn er í boði í póstlistaforsölunni. Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að hljómsveitin sé ein af áhrifamestu hljómsveitum allra tíma. Hún hafi átt stóran þátt í mótun indie tónlistar og menningar frá því hún var stofnuð í Chicago árið 1988. Hljómsveitin hefur selt yfir þrjátíu milljón platna um allan heim og unnið fjölda verðlauna, þar má nefna tvenn Grammy verðlaun, sjö MTV VMA verðlaun og American Music verðlaun. Í tilkynningu Senu segir að almenn sala hefjist á föstudaginn næsta þann 14. febrúar klukkan 10:00. Póstlistaforsala Senu fari fram á fimmtudag 13. febrúar kl. 10:00. Takmarkað magn er í boði í póstlistaforsölunni.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira