Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Samúel Karl Ólason skrifar 10. febrúar 2025 12:13 Sumir setja mikinn metnað í matinn yfir Super Bowl. Annar sunnudagur febrúar er á hverju ári hræðilegur dagur í augum hænsna. Þá er þeim slátrað í massavís og vængjum þeirra og lærleggjum troðið í fúla kjafta um heiminn allan. Þetta er nefnilega dagurinn sem SuperBowl fer fram og þeim merka viðburði fylgir mikið át. Auk kjúklings leggja áhorfendur og aðrir mis-solgnir menn rif sér til muns, eðlur (með snakki, ekki skríðandi kvikindin) ostastangir og laukhringi, svo eitthvað sé nefnt. Þessi fylgifiskur SuperBowl virðist alltaf verða fyrirferðarmeiri hér á landi, samhliða ákalli þeirra Andra, Henrys og Eiríks eftir myndum til að sýna í útsendingu, og metnaðurinn hjá kokkum landsins getur verið skemmtilega mikill. Svo eru auðvitað einhverjir sem leggja mikinn metnað í það að taka upp símann og panta mat. Þar getur framsetningin þó gert mikið. Sjá einnig: Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Öllu þessu mataráti og allri bjórdrykkjunni fylgja þó afleiðingar. Leiða má líkur að því að ófáar klósettskálar hafi fengið að kenna á því í morgun. Hér að neðan má sjá myndir af hnossgætinu í fyrra. Hér að neðan má svo sjá hluta þess sem Íslendingar stærðu sig af með #NFLisland í gærkvöldi og í nótt. Tístin eru ekki í neinni sérstakri röð, fyrir utan það að myndin mín er fyrst. Veislan hjá @ottar09 að hefjast! #NFLÍsland pic.twitter.com/IYveDLhte8— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) February 9, 2025 Superbowl Sunday fyrir norðan! Kleinuhringir í forrétt - vængir, pizzur & laukhringir meðal heimagerðra aðalrétta! #NFLisland #foodgasm pic.twitter.com/0HCjnHRIbG— Ágústína Gunnars (@gustagunn) February 9, 2025 Einnig í boði voru sliders með pulled pork og meðlæti, franskar og allar mögulegar sósur #viðverðumbarahér #NFLisland pic.twitter.com/LzjiDC7VWq— Ágústína Gunnars (@gustagunn) February 9, 2025 Pecan pie, ís og meðþví #erumekkihætt #NFLisland pic.twitter.com/QoqZklUgSv— Ágústína Gunnars (@gustagunn) February 9, 2025 Þar sem Trump verður á #Superbowl þá henti ég í Wuhan rúllur. 50% tariffs stoppa mig ekki!!!!#NFLisland pic.twitter.com/U9F5QK7fWU— Maggi Peran (@maggiperan) February 9, 2025 Superbowl partý á okkur feðgana og vini þeirra! #nflisland #nfl pic.twitter.com/cZ7SXX99TS— Simmi Vil (@simmivil) February 9, 2025 Gleðilega Hátíð! #nflisland #lokasoknin pic.twitter.com/Fqg9STgdTQ— Heiðar Rúnarsson (@heidar5) February 9, 2025 #NFLísland þetta árlega 🫡 pic.twitter.com/6Zu32vw8my— Sindri Már Stefánsson (@sindrimarstef) February 9, 2025 Árlega myndin #NFLIsland pic.twitter.com/BR52Vdkmam— Vallisig (@Vallisig) February 9, 2025 Superbowl veislan. #nflisland pic.twitter.com/wMle8QgMzr— Maggi Tóka (@MaggiToka) February 9, 2025 Eyjamenn fara alla leið, frabær mæting og veitingar frá Kára Fùsa í Kránni. Namaste 💯💥#nflisland pic.twitter.com/likyqbVxOX— Hólmgeir Austfjörð (@nillih74) February 9, 2025 Alvöru!Superbowl 59 #nflisland pic.twitter.com/Iy7eMyV07N— olibjarna (@olibjarna) February 9, 2025 Meistaravellir var staðsetningin í ár #nflisland #lokasoknin #SuperBowlLIX pic.twitter.com/eCbZ2wwpmp— Freyþór Hrafn Harðarson (@frey_har) February 9, 2025 Besta kvöld ársins🏈#nflisland pic.twitter.com/l0DY6bTSp3— Nína (@ninagunnarsd) February 10, 2025 Elsku @henrybirgir PLÍÍS settu mig í TV þetta er fimmta árið sem þú hunsar mig 🥹🥲😭#nflisland#lokasoknin pic.twitter.com/D00Phq6KSs— KolbeinnHalldórsson (@Kolbeinnh) February 10, 2025 Hér a Austurlandi djúpsteikjum við sjálfir.. mynd nr 2! #nflisland #aframgakk pic.twitter.com/z07Mwa3A2L— Hreinn Birgisson (@HreinsiB) February 10, 2025 Tony Roma sà um kvöldmatinn #NFLisland pic.twitter.com/CoAncr7NtS— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) February 9, 2025 Cheifs kingdom.Svartur doritos greinilega vinsælasti snakkpokinn. #nflisland pic.twitter.com/Sd8QT5xzm9— Jón Andri Helgason (@jonandri30) February 10, 2025 Allt klárt fyrir kvöldið #SuperBowlLIX #NFLisland #lokasoknin #nfliceland pic.twitter.com/9HM4GVmCf9— Kristinn Steinn Traustason (@Kidditr) February 9, 2025 Kræsingarnar #NFLIsland pic.twitter.com/h2u8Os9IGb— Ólafur H. Flygenring (@olafurfly) February 9, 2025 Go Eagles allt orðið klárt #NFLisland pic.twitter.com/xIICnZi7xo— atli (@atlijons_atli) February 9, 2025 Þetta er að byrja. Lets go. 🏈🏈🏈#NFLisland pic.twitter.com/LYbO2w9kt0— Pétur Ingi Kolbeins (@PKolbeins) February 9, 2025 #nflísland #nflisland pic.twitter.com/mHpzzXODDP— Guðjón logi (@GrNnni) February 9, 2025 Kóngurinn #nflísland pic.twitter.com/aovOUtz07A— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) February 10, 2025 Engar Lundir í ár🥲enn betra partý lets goo chiefs #nflisland pic.twitter.com/Fekz5TrRTs— Grímur Ragnarsson (@GrmurRagnarsso1) February 10, 2025 Töflufundur fyrir leik, ég segi bara takk 💅#nflisland #lokasoknin pic.twitter.com/PzNacnZkNq— Daniel Logi Árnason (@Daniellogi99) February 10, 2025 #lokasoknin #nflisland Kveðja frá HFJ City 🏈 pic.twitter.com/58ZLVfyUpU— Emil Audunsson (@AudunssonE8146) February 10, 2025 Gleðilega hátíð góða fólk 💙 #nflisland #lokasoknin pic.twitter.com/GomuXOlmmt— Rikki COYG🇮🇸 (@RikkiArna1809) February 9, 2025 Molinn, miðstöð unga fólksins í Kópavogi tekur auðvitað þátt í Superbowl #nflisland pic.twitter.com/0q7XIHuvTE— hildur øder (@hilduroder) February 9, 2025 Veislan að hefjast, ekki tefja mig 🏈#nflisland pic.twitter.com/6ekk1p7H9Z— Elvarthf (@elvarthf) February 9, 2025 Nóg fyrir tvo? Farið að grennkast á þessu því partýið byrjaði 10 #NFLisland pic.twitter.com/xxzfneJbpc— Brynjar Pálmi (@PalmiBrynj79482) February 9, 2025 Ofurskálin NFL Bandaríkin Matur Mest lesið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Þetta er nefnilega dagurinn sem SuperBowl fer fram og þeim merka viðburði fylgir mikið át. Auk kjúklings leggja áhorfendur og aðrir mis-solgnir menn rif sér til muns, eðlur (með snakki, ekki skríðandi kvikindin) ostastangir og laukhringi, svo eitthvað sé nefnt. Þessi fylgifiskur SuperBowl virðist alltaf verða fyrirferðarmeiri hér á landi, samhliða ákalli þeirra Andra, Henrys og Eiríks eftir myndum til að sýna í útsendingu, og metnaðurinn hjá kokkum landsins getur verið skemmtilega mikill. Svo eru auðvitað einhverjir sem leggja mikinn metnað í það að taka upp símann og panta mat. Þar getur framsetningin þó gert mikið. Sjá einnig: Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Öllu þessu mataráti og allri bjórdrykkjunni fylgja þó afleiðingar. Leiða má líkur að því að ófáar klósettskálar hafi fengið að kenna á því í morgun. Hér að neðan má sjá myndir af hnossgætinu í fyrra. Hér að neðan má svo sjá hluta þess sem Íslendingar stærðu sig af með #NFLisland í gærkvöldi og í nótt. Tístin eru ekki í neinni sérstakri röð, fyrir utan það að myndin mín er fyrst. Veislan hjá @ottar09 að hefjast! #NFLÍsland pic.twitter.com/IYveDLhte8— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) February 9, 2025 Superbowl Sunday fyrir norðan! Kleinuhringir í forrétt - vængir, pizzur & laukhringir meðal heimagerðra aðalrétta! #NFLisland #foodgasm pic.twitter.com/0HCjnHRIbG— Ágústína Gunnars (@gustagunn) February 9, 2025 Einnig í boði voru sliders með pulled pork og meðlæti, franskar og allar mögulegar sósur #viðverðumbarahér #NFLisland pic.twitter.com/LzjiDC7VWq— Ágústína Gunnars (@gustagunn) February 9, 2025 Pecan pie, ís og meðþví #erumekkihætt #NFLisland pic.twitter.com/QoqZklUgSv— Ágústína Gunnars (@gustagunn) February 9, 2025 Þar sem Trump verður á #Superbowl þá henti ég í Wuhan rúllur. 50% tariffs stoppa mig ekki!!!!#NFLisland pic.twitter.com/U9F5QK7fWU— Maggi Peran (@maggiperan) February 9, 2025 Superbowl partý á okkur feðgana og vini þeirra! #nflisland #nfl pic.twitter.com/cZ7SXX99TS— Simmi Vil (@simmivil) February 9, 2025 Gleðilega Hátíð! #nflisland #lokasoknin pic.twitter.com/Fqg9STgdTQ— Heiðar Rúnarsson (@heidar5) February 9, 2025 #NFLísland þetta árlega 🫡 pic.twitter.com/6Zu32vw8my— Sindri Már Stefánsson (@sindrimarstef) February 9, 2025 Árlega myndin #NFLIsland pic.twitter.com/BR52Vdkmam— Vallisig (@Vallisig) February 9, 2025 Superbowl veislan. #nflisland pic.twitter.com/wMle8QgMzr— Maggi Tóka (@MaggiToka) February 9, 2025 Eyjamenn fara alla leið, frabær mæting og veitingar frá Kára Fùsa í Kránni. Namaste 💯💥#nflisland pic.twitter.com/likyqbVxOX— Hólmgeir Austfjörð (@nillih74) February 9, 2025 Alvöru!Superbowl 59 #nflisland pic.twitter.com/Iy7eMyV07N— olibjarna (@olibjarna) February 9, 2025 Meistaravellir var staðsetningin í ár #nflisland #lokasoknin #SuperBowlLIX pic.twitter.com/eCbZ2wwpmp— Freyþór Hrafn Harðarson (@frey_har) February 9, 2025 Besta kvöld ársins🏈#nflisland pic.twitter.com/l0DY6bTSp3— Nína (@ninagunnarsd) February 10, 2025 Elsku @henrybirgir PLÍÍS settu mig í TV þetta er fimmta árið sem þú hunsar mig 🥹🥲😭#nflisland#lokasoknin pic.twitter.com/D00Phq6KSs— KolbeinnHalldórsson (@Kolbeinnh) February 10, 2025 Hér a Austurlandi djúpsteikjum við sjálfir.. mynd nr 2! #nflisland #aframgakk pic.twitter.com/z07Mwa3A2L— Hreinn Birgisson (@HreinsiB) February 10, 2025 Tony Roma sà um kvöldmatinn #NFLisland pic.twitter.com/CoAncr7NtS— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) February 9, 2025 Cheifs kingdom.Svartur doritos greinilega vinsælasti snakkpokinn. #nflisland pic.twitter.com/Sd8QT5xzm9— Jón Andri Helgason (@jonandri30) February 10, 2025 Allt klárt fyrir kvöldið #SuperBowlLIX #NFLisland #lokasoknin #nfliceland pic.twitter.com/9HM4GVmCf9— Kristinn Steinn Traustason (@Kidditr) February 9, 2025 Kræsingarnar #NFLIsland pic.twitter.com/h2u8Os9IGb— Ólafur H. Flygenring (@olafurfly) February 9, 2025 Go Eagles allt orðið klárt #NFLisland pic.twitter.com/xIICnZi7xo— atli (@atlijons_atli) February 9, 2025 Þetta er að byrja. Lets go. 🏈🏈🏈#NFLisland pic.twitter.com/LYbO2w9kt0— Pétur Ingi Kolbeins (@PKolbeins) February 9, 2025 #nflísland #nflisland pic.twitter.com/mHpzzXODDP— Guðjón logi (@GrNnni) February 9, 2025 Kóngurinn #nflísland pic.twitter.com/aovOUtz07A— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) February 10, 2025 Engar Lundir í ár🥲enn betra partý lets goo chiefs #nflisland pic.twitter.com/Fekz5TrRTs— Grímur Ragnarsson (@GrmurRagnarsso1) February 10, 2025 Töflufundur fyrir leik, ég segi bara takk 💅#nflisland #lokasoknin pic.twitter.com/PzNacnZkNq— Daniel Logi Árnason (@Daniellogi99) February 10, 2025 #lokasoknin #nflisland Kveðja frá HFJ City 🏈 pic.twitter.com/58ZLVfyUpU— Emil Audunsson (@AudunssonE8146) February 10, 2025 Gleðilega hátíð góða fólk 💙 #nflisland #lokasoknin pic.twitter.com/GomuXOlmmt— Rikki COYG🇮🇸 (@RikkiArna1809) February 9, 2025 Molinn, miðstöð unga fólksins í Kópavogi tekur auðvitað þátt í Superbowl #nflisland pic.twitter.com/0q7XIHuvTE— hildur øder (@hilduroder) February 9, 2025 Veislan að hefjast, ekki tefja mig 🏈#nflisland pic.twitter.com/6ekk1p7H9Z— Elvarthf (@elvarthf) February 9, 2025 Nóg fyrir tvo? Farið að grennkast á þessu því partýið byrjaði 10 #NFLisland pic.twitter.com/xxzfneJbpc— Brynjar Pálmi (@PalmiBrynj79482) February 9, 2025
Ofurskálin NFL Bandaríkin Matur Mest lesið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira