Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 19:41 Ousmane Dembele fagnar öðru marka sinna fyrir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í kvöld. Getty/Franco Arland Franska liðið Paris Saint-Germain er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. Paris Saint-Germain heimsótti Brest í fyrri leiknum í dag og vann sannfærandi 3-0 sigur. Seinni leikurinn verður síðan spilaður á heimavelli Paris Saint-Germain í næstu viku en úrslitin eru svo gott sem ráðin í þessu einvígi. Vitinha kom PSG í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 21. mínútu en þá var dæmd hendi á leikmann Brest. Ousmane Dembélé bætti við öðru marki á 45. mínútu eftir laglega sókn og stoðsendingu Achraf Hakimi. Þrettánda mark Ousmane Dembélé í síðustu átta leikjum. Hann var ekki hættur enda einn heitasti leikmaðurinn í Evrópu í dag. Dembélé skoraði nefnilega þriðja markið á 66. mínútu. Að auki var mark dæmt af Désiré Doué fyrir rangstöðu. Færin voru líka fleiri og PSG gat því unnið stærri sigur. Liðið fékk alls átta góð færi í leiknum. Sigurvegarinn úr leikjum Paris Saint-Germain og Brest mæta annað hvort Liverpool eða Barcelona í sextán liða úrslitunum en það verður dregið um það hvort liðið það verður. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Paris Saint-Germain heimsótti Brest í fyrri leiknum í dag og vann sannfærandi 3-0 sigur. Seinni leikurinn verður síðan spilaður á heimavelli Paris Saint-Germain í næstu viku en úrslitin eru svo gott sem ráðin í þessu einvígi. Vitinha kom PSG í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 21. mínútu en þá var dæmd hendi á leikmann Brest. Ousmane Dembélé bætti við öðru marki á 45. mínútu eftir laglega sókn og stoðsendingu Achraf Hakimi. Þrettánda mark Ousmane Dembélé í síðustu átta leikjum. Hann var ekki hættur enda einn heitasti leikmaðurinn í Evrópu í dag. Dembélé skoraði nefnilega þriðja markið á 66. mínútu. Að auki var mark dæmt af Désiré Doué fyrir rangstöðu. Færin voru líka fleiri og PSG gat því unnið stærri sigur. Liðið fékk alls átta góð færi í leiknum. Sigurvegarinn úr leikjum Paris Saint-Germain og Brest mæta annað hvort Liverpool eða Barcelona í sextán liða úrslitunum en það verður dregið um það hvort liðið það verður.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira