Amanda meidd og Ásdís kemur inn Valur Páll Eiríksson skrifar 12. febrúar 2025 09:41 Ein breyting hefur verið gerð á landsliðshópi kvenna í fótbolta fyrir komandi leiki við Sviss og Frakkland í Þjóðadeildinni. Amanda Andradóttir hefur neyðst til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Það var allt eins viðbúið að skipta þyrfti Amöndu út en hún hefur glímt við meiðsli síðustu vikur og sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi þegar hópurinn var kynntur að óljóst væri um þátttöku hennar. Ljóst er að Amanda hefur enn ekki náð sér að fullu og mun halda endurhæfingu sinni áfram hjá félaginu sínu Twente í Hollandi. Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp A kvenna fyrir leikina tvo gegn Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.Amanda Jacobsen Andradóttir getur ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla.#viðerumísland pic.twitter.com/Li1uWOuqZe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 12, 2025 Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Madrid CFF á Spáni, hefur verið kölluð inn í hópinn í stað Amöndu. Ásdís er uppalinn hjá KR en lék lengi vel með Val hér á landi. Hún fór til Spánar frá Lilleström í Noregi í vetur. Ísland mætir Sviss 21. febrúar í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni og Frakklandi þann 25. febrúar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Noregur er einnig í riðli Íslands í Þjóðadeildinni en leikið verður heima og heiman, alls sex leiki, frá febrúar fram í júní. Bæði Sviss og Noregur eru þá í riðli Íslands á EM sem fer fram í Sviss í júlí. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 13 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir Útileikmenn Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 15 leikir, 1 mark Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 132 leikir, 11 mörk Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 45 leikir, 1 mark Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 68 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir,1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 13 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 49 leikir, 6 mörk Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 12 leikir, 2 mörk Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 4 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 47 leikir, 10 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 113 leikir, 38 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Madrid CFF - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 47 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 14 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 44 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 43 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 4 leikir Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 7 leikir, 1 mark Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjá meira
Amanda Andradóttir hefur neyðst til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Það var allt eins viðbúið að skipta þyrfti Amöndu út en hún hefur glímt við meiðsli síðustu vikur og sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi þegar hópurinn var kynntur að óljóst væri um þátttöku hennar. Ljóst er að Amanda hefur enn ekki náð sér að fullu og mun halda endurhæfingu sinni áfram hjá félaginu sínu Twente í Hollandi. Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp A kvenna fyrir leikina tvo gegn Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.Amanda Jacobsen Andradóttir getur ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla.#viðerumísland pic.twitter.com/Li1uWOuqZe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 12, 2025 Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Madrid CFF á Spáni, hefur verið kölluð inn í hópinn í stað Amöndu. Ásdís er uppalinn hjá KR en lék lengi vel með Val hér á landi. Hún fór til Spánar frá Lilleström í Noregi í vetur. Ísland mætir Sviss 21. febrúar í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni og Frakklandi þann 25. febrúar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Noregur er einnig í riðli Íslands í Þjóðadeildinni en leikið verður heima og heiman, alls sex leiki, frá febrúar fram í júní. Bæði Sviss og Noregur eru þá í riðli Íslands á EM sem fer fram í Sviss í júlí. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 13 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir Útileikmenn Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 15 leikir, 1 mark Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 132 leikir, 11 mörk Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 45 leikir, 1 mark Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 68 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir,1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 13 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 49 leikir, 6 mörk Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 12 leikir, 2 mörk Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 4 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 47 leikir, 10 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 113 leikir, 38 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Madrid CFF - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 47 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 14 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 44 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 43 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 4 leikir Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 7 leikir, 1 mark
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjá meira