Gefa krökkunum frí í skólanum til að fagna Eagles Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 06:30 Krakkarnir í Philadelphiu eru örugglega himinlifandi með að fá frí í skólnum til að fagna árangri Eagles. Getty/Brett Carlsen Það er mikil gleði i Philadelphia borg og nærsveitum eftir sigur Philadelphia Eagles í Super Bowl á sunnudaginn. Eagles er NFL meistari í annað annað skiptið í sögunni en liðið vann sannfærandi stórsigur á fráfarandi meisturum í Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina. Mikið gekk á á götum borgarinnar nóttina eftir sigur liðsins en á föstudaginn er búið að plana annað partý. Leikmenn og starfsmenn Eagles liðsins munu þá fara í sigurskrúðgöngu um borgina til að fagna titlinum með stuðningsmönnum sínum. Það er von á miklum áhuga á skrúðgöngunni og skólarnir í Philadelphia borg ætla ekki að standa í vegi fyrir að krakkarnir geti fjölmennt á gleðina. Almenningsskólarnir í Philadelphia munu nefnilega loka dyrunum og gefa krökkunum frí til að fara á sigurskrúðgöngu Eagles. Það má því búast við mörgum glöðum krökkum þegar hetjurnar mæta með bikarinn í miðbæinn. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Ofurskálin Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Gefa krökkunum frí í skólanum til að fagna Eagles Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Sögulegt hjá Mikael Herra Fjölnir tekur við Fjölni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Sjá meira
Eagles er NFL meistari í annað annað skiptið í sögunni en liðið vann sannfærandi stórsigur á fráfarandi meisturum í Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina. Mikið gekk á á götum borgarinnar nóttina eftir sigur liðsins en á föstudaginn er búið að plana annað partý. Leikmenn og starfsmenn Eagles liðsins munu þá fara í sigurskrúðgöngu um borgina til að fagna titlinum með stuðningsmönnum sínum. Það er von á miklum áhuga á skrúðgöngunni og skólarnir í Philadelphia borg ætla ekki að standa í vegi fyrir að krakkarnir geti fjölmennt á gleðina. Almenningsskólarnir í Philadelphia munu nefnilega loka dyrunum og gefa krökkunum frí til að fara á sigurskrúðgöngu Eagles. Það má því búast við mörgum glöðum krökkum þegar hetjurnar mæta með bikarinn í miðbæinn. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Ofurskálin Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Gefa krökkunum frí í skólanum til að fagna Eagles Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Sögulegt hjá Mikael Herra Fjölnir tekur við Fjölni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Sjá meira