Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Rakel Sveinsdóttir skrifar 15. febrúar 2025 10:01 Davíð Tómasson, framkvæmdastjóri Moodup, segist svo sjúkur í Downton Abbey þættina að hann er búinn að horfa á allar fimm seríurnar tvisvar. Og kvikmyndina líka. Vísir/Vilhelm Davíð Tómasson, framkvæmdastjóri Moodup og körfuboltadómari, segir stundum erfitt að ná sér niður í svefninn eftir að hafa verið að dæma leiki. Um þessar mundir sé hann líka að sofna óvenju seint sem hann segir skýrast af unglingastælum í sér. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fólk fer að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Flesta daga vakna ég í kringum hálf sjö. Samhliða Moodup er ég körfuboltadómari og það getur verið ansi erfitt að dæma krefjandi leik um kvöldið, koma heim um hálf ellefu og eiga þá eftir að næra mig, ná mér niður og svo loks sofna og ætla svo að vakna um hálf sjö. Þá daga sef ég yfirleitt lengur og geymi ræktina þangað til seinni partinn.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Yfirleitt fer ég fram úr, í föt og beint út í ræktina. En þá daga sem ég sef lengur tek ég mér yfirleitt aðeins lengri tíma. Fæ mér til dæmis shake í morgunmat og les fréttir.“ Heiðarleikaspurning: Hvað er hallærislegasta sjónvarpsefni sem þú hefur fylgst með? Ætli það verði ekki vera Downton Abby! Hrikalega hallærislegir þættir sem eru mjög vinsælir hjá konum á sextugsaldri. Ég var algjörlega sjúkur í þá og er til dæmis búinn að horfa á allar fimm seríurnar tvisvar sinnum. Myndina líka ....“ Davíð finnst gott að skipuleggja komandi vinnuviku á sunnudögum og gera jafnvel það sem hann getur gert fyrirfram. Þar með sé uppleggið fyrir vikuna klárt þegar hann mætir til vinnu á mánudagsmorgni.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Skyggnir eignarhaldsfélag var að festa kaup á Moodup. Við vorum að færa alla starfsemi okkar niður í Borgartún í Origo húsið og erum að fóta okkur á nýjum slóðum. Í augnsýn eru hrikalega spennnadi vaxtartækifæri fyrir okkur og ég er helst að vinna í því þessa dagana.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Á sunnudögum finnst mér gott að setjast niður og skipuleggja alla komandi viku. Ég set þá upp gróft plan fyrir vikuna, preppa það sem ég get gert fyrirfram og er þá með upplegg klárt þegar ég mæti á mánudagsmorgni.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? Yfirleitt fer ég að sofa um ellefu, fyrir utan þau kvöld sem ég er að dæma. Ég er samt á einhverju rebel tímabili núna og er að teygja virku kvöldin mín ansi langt. Einhverjir unglingastælar í mér.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Fermingarmyndin ekki til útflutnings Hrönn Greipsdóttir, forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu, segir engan hasar á morgnana lengur. Þau hjónin séu tvö með latan hund og oftar en ekki er Hrönn svo heppin að eiginmaðurinn gefur henni fyrsta kaffibollann um það leyti sem hún fer fram úr. 8. febrúar 2025 10:02 Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Jón Trausti Ólafsson, forstjóri Öskju, opinberar sök í smá prakkarastriki á Skaganum þegar hann var sex ára en almennt telur hann sig ekki hafa verið mikinn prakkara í æsku. Uppáhaldsmorgnarnir eru þegar hann byrjar daginn í golf hermi með félögunum. 1. febrúar 2025 10:01 Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, byrjar daginn á því að fá sér kaffi með sínum besta manni. Öll mánudagskvöld situr hún með systrum sínum og saumar íslenska þjóðbúninginn undir handleiðslu móður sinnar og frænku. 25. janúar 2025 10:01 „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Bjarni Gaukur Sigurðsson framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Blikk er greinilega ólíkindartól sem fer sínar eigin leiðir. Því Bjarni segir að ef hann væri ofurhetja í teiknimynd, væri hann án efa Svarta kvikindið. Bjarni segir það ákveðna áskorun að fylgja ekki eftir óskrifuðum reglum samfélagsins. 18. janúar 2025 10:03 „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, hefur oft sett sér það markmið um áramótin að verða sjúklega góð í golfi. Eftir fjögur ár af skemmtilegri en stanslausri niðurlægingu ákvað hún að setja sér nýtt markmið fyrir þetta ár: Að hafa gaman að þessu. Hrefna fer í ræktina með fimmtíu ára gömlum vinskap þrisvar í viku. 11. janúar 2025 10:03 Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf Fleiri fréttir Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fólk fer að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Flesta daga vakna ég í kringum hálf sjö. Samhliða Moodup er ég körfuboltadómari og það getur verið ansi erfitt að dæma krefjandi leik um kvöldið, koma heim um hálf ellefu og eiga þá eftir að næra mig, ná mér niður og svo loks sofna og ætla svo að vakna um hálf sjö. Þá daga sef ég yfirleitt lengur og geymi ræktina þangað til seinni partinn.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Yfirleitt fer ég fram úr, í föt og beint út í ræktina. En þá daga sem ég sef lengur tek ég mér yfirleitt aðeins lengri tíma. Fæ mér til dæmis shake í morgunmat og les fréttir.“ Heiðarleikaspurning: Hvað er hallærislegasta sjónvarpsefni sem þú hefur fylgst með? Ætli það verði ekki vera Downton Abby! Hrikalega hallærislegir þættir sem eru mjög vinsælir hjá konum á sextugsaldri. Ég var algjörlega sjúkur í þá og er til dæmis búinn að horfa á allar fimm seríurnar tvisvar sinnum. Myndina líka ....“ Davíð finnst gott að skipuleggja komandi vinnuviku á sunnudögum og gera jafnvel það sem hann getur gert fyrirfram. Þar með sé uppleggið fyrir vikuna klárt þegar hann mætir til vinnu á mánudagsmorgni.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Skyggnir eignarhaldsfélag var að festa kaup á Moodup. Við vorum að færa alla starfsemi okkar niður í Borgartún í Origo húsið og erum að fóta okkur á nýjum slóðum. Í augnsýn eru hrikalega spennnadi vaxtartækifæri fyrir okkur og ég er helst að vinna í því þessa dagana.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Á sunnudögum finnst mér gott að setjast niður og skipuleggja alla komandi viku. Ég set þá upp gróft plan fyrir vikuna, preppa það sem ég get gert fyrirfram og er þá með upplegg klárt þegar ég mæti á mánudagsmorgni.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? Yfirleitt fer ég að sofa um ellefu, fyrir utan þau kvöld sem ég er að dæma. Ég er samt á einhverju rebel tímabili núna og er að teygja virku kvöldin mín ansi langt. Einhverjir unglingastælar í mér.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Fermingarmyndin ekki til útflutnings Hrönn Greipsdóttir, forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu, segir engan hasar á morgnana lengur. Þau hjónin séu tvö með latan hund og oftar en ekki er Hrönn svo heppin að eiginmaðurinn gefur henni fyrsta kaffibollann um það leyti sem hún fer fram úr. 8. febrúar 2025 10:02 Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Jón Trausti Ólafsson, forstjóri Öskju, opinberar sök í smá prakkarastriki á Skaganum þegar hann var sex ára en almennt telur hann sig ekki hafa verið mikinn prakkara í æsku. Uppáhaldsmorgnarnir eru þegar hann byrjar daginn í golf hermi með félögunum. 1. febrúar 2025 10:01 Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, byrjar daginn á því að fá sér kaffi með sínum besta manni. Öll mánudagskvöld situr hún með systrum sínum og saumar íslenska þjóðbúninginn undir handleiðslu móður sinnar og frænku. 25. janúar 2025 10:01 „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Bjarni Gaukur Sigurðsson framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Blikk er greinilega ólíkindartól sem fer sínar eigin leiðir. Því Bjarni segir að ef hann væri ofurhetja í teiknimynd, væri hann án efa Svarta kvikindið. Bjarni segir það ákveðna áskorun að fylgja ekki eftir óskrifuðum reglum samfélagsins. 18. janúar 2025 10:03 „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, hefur oft sett sér það markmið um áramótin að verða sjúklega góð í golfi. Eftir fjögur ár af skemmtilegri en stanslausri niðurlægingu ákvað hún að setja sér nýtt markmið fyrir þetta ár: Að hafa gaman að þessu. Hrefna fer í ræktina með fimmtíu ára gömlum vinskap þrisvar í viku. 11. janúar 2025 10:03 Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf Fleiri fréttir Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Sjá meira
Fermingarmyndin ekki til útflutnings Hrönn Greipsdóttir, forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu, segir engan hasar á morgnana lengur. Þau hjónin séu tvö með latan hund og oftar en ekki er Hrönn svo heppin að eiginmaðurinn gefur henni fyrsta kaffibollann um það leyti sem hún fer fram úr. 8. febrúar 2025 10:02
Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Jón Trausti Ólafsson, forstjóri Öskju, opinberar sök í smá prakkarastriki á Skaganum þegar hann var sex ára en almennt telur hann sig ekki hafa verið mikinn prakkara í æsku. Uppáhaldsmorgnarnir eru þegar hann byrjar daginn í golf hermi með félögunum. 1. febrúar 2025 10:01
Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, byrjar daginn á því að fá sér kaffi með sínum besta manni. Öll mánudagskvöld situr hún með systrum sínum og saumar íslenska þjóðbúninginn undir handleiðslu móður sinnar og frænku. 25. janúar 2025 10:01
„Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Bjarni Gaukur Sigurðsson framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Blikk er greinilega ólíkindartól sem fer sínar eigin leiðir. Því Bjarni segir að ef hann væri ofurhetja í teiknimynd, væri hann án efa Svarta kvikindið. Bjarni segir það ákveðna áskorun að fylgja ekki eftir óskrifuðum reglum samfélagsins. 18. janúar 2025 10:03
„Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, hefur oft sett sér það markmið um áramótin að verða sjúklega góð í golfi. Eftir fjögur ár af skemmtilegri en stanslausri niðurlægingu ákvað hún að setja sér nýtt markmið fyrir þetta ár: Að hafa gaman að þessu. Hrefna fer í ræktina með fimmtíu ára gömlum vinskap þrisvar í viku. 11. janúar 2025 10:03