Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir yfirvofandi verkföll ekki liðka fyrir samningsvilja. Leikskólar í Kópavogi og grunnskólar í Hveragerðisbæ, Ölfusi og Akranesbæ hefjast næstu mánaðamót verði ekki samið fyrir þann tíma.
Í hádegisfréttatímanum verður einnig rætt við sérfræðing í samkeppnisrétti um mögulegan samruna Arion banka og Íslandsbanka, og við Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra um nýjan farveg fyrir tilkynningar um dýraníð.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar kl. 12.