Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2025 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Sprengisandur er á sínum stað klukkan 10 þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi alþingismaður, er fyrsti gestur Kristjáns í dag. Hann ætlar að ræða nýja bók sína sem heitir Vegferð til farsældar og gera greina fyrir hugmyndum sínum, hugmyndafræði og stefnum og straumum í stjórnmálunum. Þá ræðir Kristján við Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri um alþjóðamálin, öryggismál Evrópu og uppnám sem ný ríkisstjórn í Bandaríkjunum hefur valdið í evrópskum stjórnmálum undanfarna daga og vikur. Hildur Björnsdóttir, leiðtogi Sjálfstæðismanna í Reykjavík, mun því næst mæta til Kristjáns og ræða stöðuna í borginni. Hún mun einnig ræða ástæðurnar fyrir því að hennar flokki er ítrekað haldið frá þátttöku í meirihlutaviðræðum. Síðasti gestur Kristjáns verður Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, sem ætlar að ræða sívaxandi innviðaskuld Íslands. Hún var talin rúmir fjögur hundruð milljarðar króna fyrir fjórum árum og er nú að nálgast sjö hundruð milljarða. Hægt er að fylgjast með þættinum í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi alþingismaður, er fyrsti gestur Kristjáns í dag. Hann ætlar að ræða nýja bók sína sem heitir Vegferð til farsældar og gera greina fyrir hugmyndum sínum, hugmyndafræði og stefnum og straumum í stjórnmálunum. Þá ræðir Kristján við Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri um alþjóðamálin, öryggismál Evrópu og uppnám sem ný ríkisstjórn í Bandaríkjunum hefur valdið í evrópskum stjórnmálum undanfarna daga og vikur. Hildur Björnsdóttir, leiðtogi Sjálfstæðismanna í Reykjavík, mun því næst mæta til Kristjáns og ræða stöðuna í borginni. Hún mun einnig ræða ástæðurnar fyrir því að hennar flokki er ítrekað haldið frá þátttöku í meirihlutaviðræðum. Síðasti gestur Kristjáns verður Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, sem ætlar að ræða sívaxandi innviðaskuld Íslands. Hún var talin rúmir fjögur hundruð milljarðar króna fyrir fjórum árum og er nú að nálgast sjö hundruð milljarða. Hægt er að fylgjast með þættinum í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira