Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2025 12:31 Það var frábær stemning í Kringlunni þegar hjólastólakörfubolti var kynntur. Hjólastólakörfubolti var kynntur fyrir almenningi á laugardaginn í Kringlunni í tilefni þess að opnað var fyrir æfingar fyrir fötluð börn um helgina. Landsliðsmenn í körfubolta prófuðu að spila körfubolta í hjólastól og viðurkenndu að það væri svolítið erfiðara. Tvö íþróttafélög ÍR og Fjölnir hófu æfingar í hjólastólakörfubolta í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkar æfingar og er þetta liður í verkefninu Allir með sem gengur út á það að virkja börn með fötlun til að stunda íþróttir en aðeins fjögur prósent barna með fötlun æfa skipulagða íþrótt á Íslandi. „Börn með skerta hreyfigetu búa auðvitað alls staðar í borginni og okkur finnst mikilvægt að geta boðið upp á æfingar hjá ÍR fyrir ÍR-inga óháð hreyfigetu, þannig að við erum sjúklega spennt,“ segir Jóhann Dýrunn Jónsdóttir varaformaður körfuknattleiksdeildar ÍR. Fólk mun taka eftir þessu „Þetta er hrikalega skemmtilegt sport og fólk gerir sér kannski ekki grein fyrir því hvað það er mikill hraði í þessu og ákefð og kraftur. Þannig að það er rosalega gaman að horfa á þetta og ég held að fólk muni taka eftir þessu í náinni framtíð,“ segir Pálmar Ragnarsson körfuboltaþjálfari hjá Val. Um er ræða sér útbúna hjólastóla og fengu börn að prófa stólana í Kringlunni um helgina. Landsliðsmenn í íþróttinni prófuðu líka. Þau Orri Gunnarsson, Thelma Dís Ágústsdóttir, Sara Hinriksdóttir og Kristinn Pálsson létu sig ekki vanta. „Þetta er lúmskt erfitt, bæði að vera í stólnum og ná jafnvægi og drippla og skjóta, þetta er allt annað,“ segir Sara. „Þetta er rosalega erfitt og kom á óvart. Þetta reynir mikið á efri skrokkinn en mjög skemmtilegt,“ segir Kristinn Pálsson en drengirnir í VÆB fengu líka að prófa eins og sjá má í frétt Stöðvar 2 um málin hér að neðan. Körfubolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Landsliðsmenn í körfubolta prófuðu að spila körfubolta í hjólastól og viðurkenndu að það væri svolítið erfiðara. Tvö íþróttafélög ÍR og Fjölnir hófu æfingar í hjólastólakörfubolta í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkar æfingar og er þetta liður í verkefninu Allir með sem gengur út á það að virkja börn með fötlun til að stunda íþróttir en aðeins fjögur prósent barna með fötlun æfa skipulagða íþrótt á Íslandi. „Börn með skerta hreyfigetu búa auðvitað alls staðar í borginni og okkur finnst mikilvægt að geta boðið upp á æfingar hjá ÍR fyrir ÍR-inga óháð hreyfigetu, þannig að við erum sjúklega spennt,“ segir Jóhann Dýrunn Jónsdóttir varaformaður körfuknattleiksdeildar ÍR. Fólk mun taka eftir þessu „Þetta er hrikalega skemmtilegt sport og fólk gerir sér kannski ekki grein fyrir því hvað það er mikill hraði í þessu og ákefð og kraftur. Þannig að það er rosalega gaman að horfa á þetta og ég held að fólk muni taka eftir þessu í náinni framtíð,“ segir Pálmar Ragnarsson körfuboltaþjálfari hjá Val. Um er ræða sér útbúna hjólastóla og fengu börn að prófa stólana í Kringlunni um helgina. Landsliðsmenn í íþróttinni prófuðu líka. Þau Orri Gunnarsson, Thelma Dís Ágústsdóttir, Sara Hinriksdóttir og Kristinn Pálsson létu sig ekki vanta. „Þetta er lúmskt erfitt, bæði að vera í stólnum og ná jafnvægi og drippla og skjóta, þetta er allt annað,“ segir Sara. „Þetta er rosalega erfitt og kom á óvart. Þetta reynir mikið á efri skrokkinn en mjög skemmtilegt,“ segir Kristinn Pálsson en drengirnir í VÆB fengu líka að prófa eins og sjá má í frétt Stöðvar 2 um málin hér að neðan.
Körfubolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira