Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. febrúar 2025 07:03 Með nokkrum einföldum og hagkvæmum breytingum má láta heimilið líta út fyrir að vera mun dýrara en það er í raun og veru án þess að það þurfi að kosta formúu. Heimili þarf ekki að vera dýrt til að vera glæsilegt. Með réttu litavali, fallegum húsgögnum og góðu skipulagi getur hvaða heimili sem er litið út fyrir að vera vandað og ríkulegt. Gott skipulag lykilatriði Það er fátt sem gerir heimili glæsilegra en gott skipulag. Með fallegum hirslum og körfum og heldurðu hlutunum á sínum stað og skapar hreina og fágaða ásýnd. Skjáskot/Pinterest Hlutlaust litaþema Hlutlausir og náttúrulegir litatónar gefa heimilinu tímalaust yfirbragð og láta rýmið virðast stærra og bjartara. Skjáskot/Pinterest Fáir en vandaðir hlutir Betra er að fjárfesta í færri dýrum húsgögnum og innanstokksmunum, eins og sófa, borðstofuborði, hillum og ljósum. Með því að velja vörur með kostgæfni tryggirðu fágaðri stíl og glæsileika á heimilinu Getty Listaverk og myndir Stór, flott listaverk geta umbreytt rýminu án þess að kosta mikið. Þú getur búið til þitt eigið eða fundið ódýr listaverk á netinu eða Góða hirðinum og sett í stílhreinan ramma. Pinterest Loftlistar og veggklæðningar Listar og panelklæðningar á veggjum eða loftum gefa heimilinu klassískt og lúxuslegt yfirbragð. Þetta getur verið ódýr leið til að auka dýpt og gefa rýminu karakter. Það þarf þó að hafa byggingarstíl hússins í huga hvort það eigi við. Skjáskot/Pinterest Falleg lýsing Vel staðsett og vönduð ljós geta lyft öll rýminu upp. Skiptu út venjulegum loftljósum fyrir stílhreina lampa, hengiljós eða ljóskastara með hlýlegri birtu. Fallegir borðlampar og kertaljós gera stemninguna í rýminu svo miklu notalegri. Skjáskot/Pinterest Púðar og mottur Falleg efni eins og flauel, kasmír og hör á púðum, teppum, rúmfatnaði og gólfmottum gera rýmið fágaðara. Blandaðu saman mismunandi efnum til að auka dýpt, hlýleika og karakter rýmisins. Pinterest Láttu gardínur líta út fyrir að þær séu sérsniðnar Með því að hengja gardínur frá lofti niður í gólf virðist rýmið stærra og glæsilegra. Veldu efni í hlutlausum lit fyrir fágaðri ásýnd, hvort sem það er í stofu, eldhúsi eða svefnherbergi. Mundu einnig að gufa gardínurnar áður en þær eru hengdar upp. Skjáskot/Pinterest Speglar stækka rýmið Stórir speglar endurkasta ljósi og gera rýmið bjartara. Fallegur spegill umbreytir rýminu og lætur það virðast stærra en það er í raun og veru. Skjáskot/Pinterest Góður hýbílailmur Glæsileg heimili ilma alltaf vel! Fjárfestu í góðum ilmkertum, ilmstöngum eða ilmolíulampa með ilmum eins og vanillu, sedrusviði eða sítrus til að skapa lúxus-stemningu. Skjáskot/Pinterest Blóm og plöntur Fallegar plöntur og fersk blóm fegra ekki aðeins heimilið heldur hreinsa einnig loftið. Mikilvægt er að velja stílhreinan blómavasa sem passar við heildarmyndina. Skjáskot/Pinterest Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
Gott skipulag lykilatriði Það er fátt sem gerir heimili glæsilegra en gott skipulag. Með fallegum hirslum og körfum og heldurðu hlutunum á sínum stað og skapar hreina og fágaða ásýnd. Skjáskot/Pinterest Hlutlaust litaþema Hlutlausir og náttúrulegir litatónar gefa heimilinu tímalaust yfirbragð og láta rýmið virðast stærra og bjartara. Skjáskot/Pinterest Fáir en vandaðir hlutir Betra er að fjárfesta í færri dýrum húsgögnum og innanstokksmunum, eins og sófa, borðstofuborði, hillum og ljósum. Með því að velja vörur með kostgæfni tryggirðu fágaðri stíl og glæsileika á heimilinu Getty Listaverk og myndir Stór, flott listaverk geta umbreytt rýminu án þess að kosta mikið. Þú getur búið til þitt eigið eða fundið ódýr listaverk á netinu eða Góða hirðinum og sett í stílhreinan ramma. Pinterest Loftlistar og veggklæðningar Listar og panelklæðningar á veggjum eða loftum gefa heimilinu klassískt og lúxuslegt yfirbragð. Þetta getur verið ódýr leið til að auka dýpt og gefa rýminu karakter. Það þarf þó að hafa byggingarstíl hússins í huga hvort það eigi við. Skjáskot/Pinterest Falleg lýsing Vel staðsett og vönduð ljós geta lyft öll rýminu upp. Skiptu út venjulegum loftljósum fyrir stílhreina lampa, hengiljós eða ljóskastara með hlýlegri birtu. Fallegir borðlampar og kertaljós gera stemninguna í rýminu svo miklu notalegri. Skjáskot/Pinterest Púðar og mottur Falleg efni eins og flauel, kasmír og hör á púðum, teppum, rúmfatnaði og gólfmottum gera rýmið fágaðara. Blandaðu saman mismunandi efnum til að auka dýpt, hlýleika og karakter rýmisins. Pinterest Láttu gardínur líta út fyrir að þær séu sérsniðnar Með því að hengja gardínur frá lofti niður í gólf virðist rýmið stærra og glæsilegra. Veldu efni í hlutlausum lit fyrir fágaðri ásýnd, hvort sem það er í stofu, eldhúsi eða svefnherbergi. Mundu einnig að gufa gardínurnar áður en þær eru hengdar upp. Skjáskot/Pinterest Speglar stækka rýmið Stórir speglar endurkasta ljósi og gera rýmið bjartara. Fallegur spegill umbreytir rýminu og lætur það virðast stærra en það er í raun og veru. Skjáskot/Pinterest Góður hýbílailmur Glæsileg heimili ilma alltaf vel! Fjárfestu í góðum ilmkertum, ilmstöngum eða ilmolíulampa með ilmum eins og vanillu, sedrusviði eða sítrus til að skapa lúxus-stemningu. Skjáskot/Pinterest Blóm og plöntur Fallegar plöntur og fersk blóm fegra ekki aðeins heimilið heldur hreinsa einnig loftið. Mikilvægt er að velja stílhreinan blómavasa sem passar við heildarmyndina. Skjáskot/Pinterest
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira