Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2025 14:46 Anthony fagnar marki með Real Betis en það hefur lítið gengið að skora hjá leikmönnum Manchester United i síðustu leikjum. Getty/Alex Pantling/GERRIT VAN KEULEN Antony var hálfgerður blóraböggull fyrir slakt gengi Manchester United síðan félagið eyddi 82 milljónum punda í hann haustið 2022. Kannski ekkert skrýtið enda skilaði fjórtán milljarða fjárfesting litlu inn á vellinum og undir lokin þá var hann ekki lengur inn í myndinni hjá knattspyrnustjórum liðsins. Hver hefur ekki heyrt stuðningsmann United liðsins bölva Antony á síðustu mánuðum. Þeir hinir sömu ættu þá að sjá hann núna. United ákvað því að lána Antony til spænska liðsins Real Betis í síðasta mánuði. Hann hefur algjörlega blómstrað á nýjum stað á suður Spáni. Margir sjá þetta sem táknmynd fyrir ástandið á Old Trafford og frammistaða Antony hafi verið bein afleiðing af því. Hann hefur í það minnsta spilað stórkostlega á Spáni. Antony hefur verið allt í öllu hjá Real Betis, hefur komið að fjórum mörkum í þremur leikjum og hann var valinn besti maður vallarins í þeim öllum. Kannski er það grálegasta fyrir stuðningsmenn að sjá að Antony hefur skorað fleiri mörk í febrúar (3) en allt lið Manchester United (2) til samans. Hann hefur losnað úr myrkrinu og volæðinu í Manchester og skipt því út fyrir sólina og gleðina í Sevilla þar sem hann elskaður og dáður af stuðningsmönnum Real Betis. View this post on Instagram A post shared by The Football VAR (@foot.var) Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Kannski ekkert skrýtið enda skilaði fjórtán milljarða fjárfesting litlu inn á vellinum og undir lokin þá var hann ekki lengur inn í myndinni hjá knattspyrnustjórum liðsins. Hver hefur ekki heyrt stuðningsmann United liðsins bölva Antony á síðustu mánuðum. Þeir hinir sömu ættu þá að sjá hann núna. United ákvað því að lána Antony til spænska liðsins Real Betis í síðasta mánuði. Hann hefur algjörlega blómstrað á nýjum stað á suður Spáni. Margir sjá þetta sem táknmynd fyrir ástandið á Old Trafford og frammistaða Antony hafi verið bein afleiðing af því. Hann hefur í það minnsta spilað stórkostlega á Spáni. Antony hefur verið allt í öllu hjá Real Betis, hefur komið að fjórum mörkum í þremur leikjum og hann var valinn besti maður vallarins í þeim öllum. Kannski er það grálegasta fyrir stuðningsmenn að sjá að Antony hefur skorað fleiri mörk í febrúar (3) en allt lið Manchester United (2) til samans. Hann hefur losnað úr myrkrinu og volæðinu í Manchester og skipt því út fyrir sólina og gleðina í Sevilla þar sem hann elskaður og dáður af stuðningsmönnum Real Betis. View this post on Instagram A post shared by The Football VAR (@foot.var)
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira