Mamman ræður hvenær heimsmeistarinn hættir að boxa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2025 16:17 Artur Beterbiev er mömmustrákur. getty/Mark Robinson Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur ræður mamma rússnesk/kanadíska boxarans Arturs Beterbiev enn miklu í hans lífi, meðal annars hvenær hann hættir að keppa. Beterbiev er heimsmeistari í léttþungavigt. Hann freistar þess að verja titil sinn gegn Dmitry Bivol í Ríad í Sádi-Arabíu á laugardaginn. Beterbiev varð fertugur í síðasta mánuði en hann trúir því enn að hann eigi enn eftir að sýna sínar allra bestu hliðar í bardaga. „Það gæti verið í framtíðinni. Kannski á laugardaginn, kannski seinna. Við sjáum til,“ sagði Beterbiev. Hann hefur ekki ákveðið hvenær hanskarnir fara á hilluna. „Ég veit ekki. Hingað til hefur allt gengið vel. Mér líður vel. Heilsan er góð og ég vil halda áfram,“ sagði Beterbiev sem ætlar að boxa þar til mamma hans segir honum að hætta. „Já, en mamma viðurkennir það aldrei. Hún hefur mér styrk. Eins og allar mæður hefur hún áhyggjur af barninu sínu. Já, mamma er áhyggjufull en hún styður mig. Hún gefur mér grænt ljós.“ Beterbiev hefur unnið 21 af 21 bardaga á ferlinum, þar af tuttugu með rothöggi. Bivol er sá eini sem Beterbiev hefur ekki tekist að rota en þeir áttust við í október á síðasta ári. Þeir mætast svo aftur á laugardaginn. Box Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sjá meira
Beterbiev er heimsmeistari í léttþungavigt. Hann freistar þess að verja titil sinn gegn Dmitry Bivol í Ríad í Sádi-Arabíu á laugardaginn. Beterbiev varð fertugur í síðasta mánuði en hann trúir því enn að hann eigi enn eftir að sýna sínar allra bestu hliðar í bardaga. „Það gæti verið í framtíðinni. Kannski á laugardaginn, kannski seinna. Við sjáum til,“ sagði Beterbiev. Hann hefur ekki ákveðið hvenær hanskarnir fara á hilluna. „Ég veit ekki. Hingað til hefur allt gengið vel. Mér líður vel. Heilsan er góð og ég vil halda áfram,“ sagði Beterbiev sem ætlar að boxa þar til mamma hans segir honum að hætta. „Já, en mamma viðurkennir það aldrei. Hún hefur mér styrk. Eins og allar mæður hefur hún áhyggjur af barninu sínu. Já, mamma er áhyggjufull en hún styður mig. Hún gefur mér grænt ljós.“ Beterbiev hefur unnið 21 af 21 bardaga á ferlinum, þar af tuttugu með rothöggi. Bivol er sá eini sem Beterbiev hefur ekki tekist að rota en þeir áttust við í október á síðasta ári. Þeir mætast svo aftur á laugardaginn.
Box Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sjá meira