Tónleikar hans munu fara fram í Eldborg Hörpu þann 21. apríl næstkomandi.
Ekki er búið að segja til um hvort Adams hyggist halda aukatónleika eða ekki.
Bryan Adams, sem er hvað þekktastur fyrir Summer of 69 og (Everything I Do) I Do It for You, hélt tónleika í Laugardalshöll árið 1991 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2014.