Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2025 16:47 Dagný Brynjarsdóttir í leik með íslenska landsliðinu á síðasta Evrópumóti en nú er annað Evrópumót framundan. Getty/Alex Pantling Dagný Brynjarsdóttir er í byrjunarliði Íslands sem mætir Sviss í dag í Þjóðadeildinni en þetta er fyrsti leikurinn í nýjustu útgáfu af keppninni. Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið sitt fyrir leikinn sem hefst nú klukkan 18.00. Þorsteinn tekur fimm nýja leikmenn inn í byrjunarlið sitt frá síðasta leik. Einn af þessu nýju leikmönnum er einmitt Dagný Brynjarsdóttir sem hefur verið í barneignarleyfi. Dagný hefur verið frá í rúma 22 mánuði en hún eignaðist sitt annað barn 7. febrúar í fyrra. Þetta verður landsleikur hennar númer 114. Svo skemmtilega vill til að síðasti landsleikur hennar fyrir 682 dögum fór fram á sama leikvelli og leikurinn í kvöld. Dagný var þá í byrjunarliðinu í 2-1 sigri á Sviss á Letzigrund leikvanginum í Zürich. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á liði sínu í síðasta leik sem var tapleikur á móti Dönum í desember á síðasta ári. Auk Dagnýjar koma inn í byrjunarliðið Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir. Sex halda sæti sínu í byrjunarliðinu eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Þær sem detta út eru markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir en auk hennar halda þær Selma Sól Magnúsdóttir, Diljá Ýr Zomers, Katla Tryggvadóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir ekki sæti sínu í byrjunarliðinu. Byrjunarlið Íslands á móti Sviss: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir Hlín Eiríksdóttir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Þorsteinn tekur fimm nýja leikmenn inn í byrjunarlið sitt frá síðasta leik. Einn af þessu nýju leikmönnum er einmitt Dagný Brynjarsdóttir sem hefur verið í barneignarleyfi. Dagný hefur verið frá í rúma 22 mánuði en hún eignaðist sitt annað barn 7. febrúar í fyrra. Þetta verður landsleikur hennar númer 114. Svo skemmtilega vill til að síðasti landsleikur hennar fyrir 682 dögum fór fram á sama leikvelli og leikurinn í kvöld. Dagný var þá í byrjunarliðinu í 2-1 sigri á Sviss á Letzigrund leikvanginum í Zürich. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á liði sínu í síðasta leik sem var tapleikur á móti Dönum í desember á síðasta ári. Auk Dagnýjar koma inn í byrjunarliðið Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir. Sex halda sæti sínu í byrjunarliðinu eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Þær sem detta út eru markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir en auk hennar halda þær Selma Sól Magnúsdóttir, Diljá Ýr Zomers, Katla Tryggvadóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir ekki sæti sínu í byrjunarliðinu. Byrjunarlið Íslands á móti Sviss: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir Hlín Eiríksdóttir
Byrjunarlið Íslands á móti Sviss: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir Hlín Eiríksdóttir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn