Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 12:30 Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að eiga frábæra endurkomu í boltann eftir erfitt meiðslaár. Getty/Pier Marco Tacca Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta tímabili með ítalska stórliðinu Internazionale. Hún hélt hreinu með íslenska landsliðinu í gær eitthvað sem við höfum séð mikið af í leikjum hennar i Seríu A. Cecilía Rán er á láni frá Bayern München eftir að hafa komið til baka undir lok síðustu leiktíðar eftir erfið meiðsli. Hún hefur sýnt virði sitt í marki Internazionale. Soccerdonna miðillinn tók saman tölfræði úr fimm bestu kvennadeildum Evrópu og þar var Cecilía Rán flottur fulltrúi Íslands. Cecilía Rán er nefnilega sá leikmaður sem hefur haldið marki sínu oftast hreinu í ítölsku deildinni í vetur. Cecilía hefur haldið hreinu í helmingi leikja sinna því í átta leikjum af sextán hefur andstæðinum hennar ekki tekist að skora há henni. Cecilía hefur alls fengið á sig þrettán mörk í þessum sextán leikjum en Internazionale hefur unnið níu þeirra, gert fimm jafntefli og tapað tveimur. Cecilía hefur varið 71 skot í leikjum sextán eða 83 prósent þeirra skota sem hún reyndi við. Hún hefur líka var einu af tveimur vítaspyrnum sem hún hefur reynt við. Nú er Cecilía komin til móts við íslenska landsliðið og hún stóð í markinu í 0-0 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Einn leikur í viðbót á þessari leiktíð þar sem hún passaði markið sitt upp á tíu. View this post on Instagram A post shared by soccerdonna (@soccerdonna) Ítalski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira
Cecilía Rán er á láni frá Bayern München eftir að hafa komið til baka undir lok síðustu leiktíðar eftir erfið meiðsli. Hún hefur sýnt virði sitt í marki Internazionale. Soccerdonna miðillinn tók saman tölfræði úr fimm bestu kvennadeildum Evrópu og þar var Cecilía Rán flottur fulltrúi Íslands. Cecilía Rán er nefnilega sá leikmaður sem hefur haldið marki sínu oftast hreinu í ítölsku deildinni í vetur. Cecilía hefur haldið hreinu í helmingi leikja sinna því í átta leikjum af sextán hefur andstæðinum hennar ekki tekist að skora há henni. Cecilía hefur alls fengið á sig þrettán mörk í þessum sextán leikjum en Internazionale hefur unnið níu þeirra, gert fimm jafntefli og tapað tveimur. Cecilía hefur varið 71 skot í leikjum sextán eða 83 prósent þeirra skota sem hún reyndi við. Hún hefur líka var einu af tveimur vítaspyrnum sem hún hefur reynt við. Nú er Cecilía komin til móts við íslenska landsliðið og hún stóð í markinu í 0-0 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Einn leikur í viðbót á þessari leiktíð þar sem hún passaði markið sitt upp á tíu. View this post on Instagram A post shared by soccerdonna (@soccerdonna)
Ítalski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira