Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir skrifar 24. febrúar 2025 08:31 Það er mikilvægt fyrir alla landsmenn, framtíð lands og þjóðar, að til forystu í Sjálfstæðisflokknum veljist einstaklingur sem hefur í lífi sínu haft kynni af okkur, fólkinu í landinu, á sem fjölbreyttastan hátt. Einstaklingur sem hefur tekist á við margs konar viðfangsefni í störfum sínum og félagslegri þátttöku og öðlast þannig þekkingu, skilning og virðingu fyrir breiðri flóru fólks, atvinnulífs og byggðar. Sem hefur gengið til verkefna dagsins, bæði með öðrum stjórnendum og sérfræðingum og launþegum sem sinna daglegri iðju við hverskonar þjónustu eða verðamætasköpun. Sjálfstæðimenn hafa nú tækifæri til að kjósa til forystu einstaklingsem á skömmum tíma hefur sýnt að hann hefur allt til brunns að bera til forystu í stjórnmálum flokks sem vill opna faðminn fyrir öllu fólki sem kýs frelsi og hagsæld fyrir landið okkar og þjóðina alla. Einstaklingur sem ekki hefur snúist á takmörkuðum fleti og öðlast fyrst og fremst reynslu og kynni af fólki, áherslum þess, þörfum og lífsnauðsynjum, með samherjum í stjórnmálun og störfum á malbikinu heldur sinnt fjölbreyttum verkefnum í atvinnulífi, fyrir stofnanir og samtök. Einstaklingur sem býr í jarðri höfuðborgarsvæðisins og þekkir það vel en er samt sem áður búsettur á landbyggðinni og veit og skilur mikilvægi þess fyrir þjóðina alla að við byggjum allt landið af bjartsýni og dug. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því lýðræðislega fyrirkomulagi að fjöldi fólks mætir senn með atkvæðisrétt á landsfund þar sem forysta flokksins er kjörin til starfa, hvert atkvæði þar skiptir máli fyrir okkur landsmenn alla. Það skiptir máli vegna þess að síðasta árhundrað hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið leiðandi afl í íslenskri hagsæld og framþróun. Við sem þjóð höfum farið frá fátækt til þess að vera ein auðugast og hamingjusamasta þjóð heims samkvæmt alþjóðlegum mælikvörðum. Þess vegna skiptir það máli fyrir okkur öll að Guðrún Hafsteinsdóttir verði kosin formaður Sjálfstæðisflokksins og fái þar með tækifæri til að opna faðm flokksins á nýjan hátt fyrir öllum þeim sem aðhyllast grunngildi flokksins og telja öflugan Sjálfstæðisflokk tryggasta vígið í róstursömum heimi. Höfundur er sálfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Það er mikilvægt fyrir alla landsmenn, framtíð lands og þjóðar, að til forystu í Sjálfstæðisflokknum veljist einstaklingur sem hefur í lífi sínu haft kynni af okkur, fólkinu í landinu, á sem fjölbreyttastan hátt. Einstaklingur sem hefur tekist á við margs konar viðfangsefni í störfum sínum og félagslegri þátttöku og öðlast þannig þekkingu, skilning og virðingu fyrir breiðri flóru fólks, atvinnulífs og byggðar. Sem hefur gengið til verkefna dagsins, bæði með öðrum stjórnendum og sérfræðingum og launþegum sem sinna daglegri iðju við hverskonar þjónustu eða verðamætasköpun. Sjálfstæðimenn hafa nú tækifæri til að kjósa til forystu einstaklingsem á skömmum tíma hefur sýnt að hann hefur allt til brunns að bera til forystu í stjórnmálum flokks sem vill opna faðminn fyrir öllu fólki sem kýs frelsi og hagsæld fyrir landið okkar og þjóðina alla. Einstaklingur sem ekki hefur snúist á takmörkuðum fleti og öðlast fyrst og fremst reynslu og kynni af fólki, áherslum þess, þörfum og lífsnauðsynjum, með samherjum í stjórnmálun og störfum á malbikinu heldur sinnt fjölbreyttum verkefnum í atvinnulífi, fyrir stofnanir og samtök. Einstaklingur sem býr í jarðri höfuðborgarsvæðisins og þekkir það vel en er samt sem áður búsettur á landbyggðinni og veit og skilur mikilvægi þess fyrir þjóðina alla að við byggjum allt landið af bjartsýni og dug. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því lýðræðislega fyrirkomulagi að fjöldi fólks mætir senn með atkvæðisrétt á landsfund þar sem forysta flokksins er kjörin til starfa, hvert atkvæði þar skiptir máli fyrir okkur landsmenn alla. Það skiptir máli vegna þess að síðasta árhundrað hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið leiðandi afl í íslenskri hagsæld og framþróun. Við sem þjóð höfum farið frá fátækt til þess að vera ein auðugast og hamingjusamasta þjóð heims samkvæmt alþjóðlegum mælikvörðum. Þess vegna skiptir það máli fyrir okkur öll að Guðrún Hafsteinsdóttir verði kosin formaður Sjálfstæðisflokksins og fái þar með tækifæri til að opna faðm flokksins á nýjan hátt fyrir öllum þeim sem aðhyllast grunngildi flokksins og telja öflugan Sjálfstæðisflokk tryggasta vígið í róstursömum heimi. Höfundur er sálfræðingur
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar