„Þetta er eins og að vera dömpað“ Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2025 17:16 Luka Doncic sýndi úr hverju hann er gerður í sigrinum gegn Denver Nuggets um helgina. Getty/AAron Ontiveroz Eftir rólega fyrstu leiki í búningi LA Lakers, eftir ein óvæntustu og merkustu leikmannaskipti í sögu NBA-deildarinnar, þá sýndi Luka Doncic snilli sína í sigrinum gegn Denver Nuggets um helgina. Slóveninn er til umræðu í nýjasta þætti Lögmála leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Fyrstu þrjá leikina þá var þetta bara áhyggjuefni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson þegar farið var yfir þá staðreynd að Doncic hefði skorað að meðaltali 14,7 stig í fyrstu leikjunum fyrir Lakers. Hann skoraði hins vegar 32 stig gegn Nuggets, tók tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. „Áhyggjuefni?“ spurði Leifur Steinn Árnason og virtist blöskrað. „Ef við skoðum þetta, og erum búnir að fá aðeins upplýsingar frá heimalandi hans… Hann var bara í sjokki. Þetta er í fyrsta skipti sem hann lendir í einhverju. Hann hefur siglt í gegnum lífið á toppnum,“ sagði Leifur en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins - Doncic klár eftir „sjokkið“ Tómas Steindórsson setti spurningamerki við hversu mikið áfall það væri fyrir menn að vera skipt til LA Lakers. „Nei, nei, en það var það fyrir hann. Hann var að fara að flytja núna 1. mars í nýja 15 milljón dollara húsið sitt í Dallas. Hann ætlaði að búa alla ævi í Dallas,“ sagði Leifur. „Þetta er eins og að vera dömpað. Þetta er örugglega ógeðslega óþægilegt,“ skaut Hörður Unnsteinsson inn í og Kjartan svaraði: „Ef honum var dömpað þá er hann kominn í betra samband núna.“ Meira af umræðunni má sjá hér að ofan en þátturinn í heild verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld klukkan 20. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
„Fyrstu þrjá leikina þá var þetta bara áhyggjuefni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson þegar farið var yfir þá staðreynd að Doncic hefði skorað að meðaltali 14,7 stig í fyrstu leikjunum fyrir Lakers. Hann skoraði hins vegar 32 stig gegn Nuggets, tók tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. „Áhyggjuefni?“ spurði Leifur Steinn Árnason og virtist blöskrað. „Ef við skoðum þetta, og erum búnir að fá aðeins upplýsingar frá heimalandi hans… Hann var bara í sjokki. Þetta er í fyrsta skipti sem hann lendir í einhverju. Hann hefur siglt í gegnum lífið á toppnum,“ sagði Leifur en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins - Doncic klár eftir „sjokkið“ Tómas Steindórsson setti spurningamerki við hversu mikið áfall það væri fyrir menn að vera skipt til LA Lakers. „Nei, nei, en það var það fyrir hann. Hann var að fara að flytja núna 1. mars í nýja 15 milljón dollara húsið sitt í Dallas. Hann ætlaði að búa alla ævi í Dallas,“ sagði Leifur. „Þetta er eins og að vera dömpað. Þetta er örugglega ógeðslega óþægilegt,“ skaut Hörður Unnsteinsson inn í og Kjartan svaraði: „Ef honum var dömpað þá er hann kominn í betra samband núna.“ Meira af umræðunni má sjá hér að ofan en þátturinn í heild verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld klukkan 20.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira