Boris Spassky er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2025 19:00 Boris Spassky (vinstri) og Bobby Fischer (hægri) í Laugardalshöllinni 1972. AP/J. Walter Green Skákmeistarinn og Íslandsvinurinn Boris Spassky er látinn. Hann var 89 ára gamall en ekki liggur fyrir hvernig hann dó. Spassky varð heimsmeistari árið 1969 en honum mistókst að verja titilinn í hinni víðfrægu viðureign við Robert Fischer sem fór fram í Laugardalshöllinni árið 1972. Í frétt rússnesku fréttaveitunnar Tass segir að Spassky hafi flutt til Frakklands árið 1972 en hann fékk ríkisborgararétt þar 1979 og spilaði þrisvar sinnum á heimsmeistaramóti fyrir Frakka. Eftir árið 2000 ferðaðist hann víða um Rússland og ýtti undir skákiðkun þar, opnaði skóla og hélt mót. Árið 2012 flutti hann aftur til Rússlands og fékk rússneskan ríkisborgararétt árið 2013. Bobby Fischer lést í Reykjavík þann 17. janúar árið 2008 og var jarðsettur í kyrrþey í Laugardælakirkjugarði við Selfoss þann 21. janúar. Tæpum tveimur mánuðum síðar, þann 11. mars árið 2008, heimsótti Spasský gröf Fischers og lagði þá blómsveig að leiði hans. Við það tækifæri spurði Spasský hvort laust pláss væri við hlið Fischers, eins og heyra má hann segja í þessari frétt Stöðvar 2 sama dag: Árið 2022 rifjaði Guðmundur Þórarinsson, fyrrverandi formaður Skáksambandsins, upp að Spassky hefði sagst vilja vera grafinn við hlið Fischers. Andlát Rússland Skák Einvígi aldarinnar Tengdar fréttir Fischer vildi hvíla í íslenskri sveit Skákmeistarinn Bobby Fischer var jarðsettur í kyrrþey í sveitakirkjugarði að Laugardælum við Selfoss í morgun. Auk kaþólsks prests, sem jarðsöng, voru aðeins fimm manns við athöfnina, þeirra á meðal ekkja Fischers. 21. janúar 2008 18:55 Spasský spurði um laust pláss við hlið Fischers Skákmeistarinn Boris Spasský spurði hvort laust pláss væri við hlið Bobby Fischers í kirkjugarðinum að Laugardælum um leið og hann lagði blómsveig að leiði hans í dag. 11. mars 2008 18:40 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Sjá meira
Spassky varð heimsmeistari árið 1969 en honum mistókst að verja titilinn í hinni víðfrægu viðureign við Robert Fischer sem fór fram í Laugardalshöllinni árið 1972. Í frétt rússnesku fréttaveitunnar Tass segir að Spassky hafi flutt til Frakklands árið 1972 en hann fékk ríkisborgararétt þar 1979 og spilaði þrisvar sinnum á heimsmeistaramóti fyrir Frakka. Eftir árið 2000 ferðaðist hann víða um Rússland og ýtti undir skákiðkun þar, opnaði skóla og hélt mót. Árið 2012 flutti hann aftur til Rússlands og fékk rússneskan ríkisborgararétt árið 2013. Bobby Fischer lést í Reykjavík þann 17. janúar árið 2008 og var jarðsettur í kyrrþey í Laugardælakirkjugarði við Selfoss þann 21. janúar. Tæpum tveimur mánuðum síðar, þann 11. mars árið 2008, heimsótti Spasský gröf Fischers og lagði þá blómsveig að leiði hans. Við það tækifæri spurði Spasský hvort laust pláss væri við hlið Fischers, eins og heyra má hann segja í þessari frétt Stöðvar 2 sama dag: Árið 2022 rifjaði Guðmundur Þórarinsson, fyrrverandi formaður Skáksambandsins, upp að Spassky hefði sagst vilja vera grafinn við hlið Fischers.
Andlát Rússland Skák Einvígi aldarinnar Tengdar fréttir Fischer vildi hvíla í íslenskri sveit Skákmeistarinn Bobby Fischer var jarðsettur í kyrrþey í sveitakirkjugarði að Laugardælum við Selfoss í morgun. Auk kaþólsks prests, sem jarðsöng, voru aðeins fimm manns við athöfnina, þeirra á meðal ekkja Fischers. 21. janúar 2008 18:55 Spasský spurði um laust pláss við hlið Fischers Skákmeistarinn Boris Spasský spurði hvort laust pláss væri við hlið Bobby Fischers í kirkjugarðinum að Laugardælum um leið og hann lagði blómsveig að leiði hans í dag. 11. mars 2008 18:40 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Sjá meira
Fischer vildi hvíla í íslenskri sveit Skákmeistarinn Bobby Fischer var jarðsettur í kyrrþey í sveitakirkjugarði að Laugardælum við Selfoss í morgun. Auk kaþólsks prests, sem jarðsöng, voru aðeins fimm manns við athöfnina, þeirra á meðal ekkja Fischers. 21. janúar 2008 18:55
Spasský spurði um laust pláss við hlið Fischers Skákmeistarinn Boris Spasský spurði hvort laust pláss væri við hlið Bobby Fischers í kirkjugarðinum að Laugardælum um leið og hann lagði blómsveig að leiði hans í dag. 11. mars 2008 18:40