Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 08:01 Norski framherjinn Erling Haaland og félagar hans hjá Manchester City horfa nú upp á enn eitt skiptið þar sem fjármál félagsins eru komin inn á borð löggjafarvaldsins. AFP/Oli SCARFF Forseti spænsku deildarinnar hefur klagað Manchester City til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ástæðan fyrir því eru brot félagsins á reglum sem varða fyrirtæki í eigu ríkja. Það lítur út fyrir að lögfræðingar Manchester City fái því enn fleiri verkefni á næstunni. Javier Tebas, forseti La Liga, hefur lengi verið harður gagnrýnandi Manchester City. Hann var á ráðstefnunni „FT Business of Football Summit“ þegar hann sagðist hafa sent inn kvörtun vegna City árið 2023. La Liga boss Javier Tebas has accused Manchester City of trying to circumvent football’s financial fair play rules by hiding their costs in affiliated companies and likened the situation to the infamous Enron accounting scandal of 2001.Speaking to journalists at The Financial… pic.twitter.com/E7H9dXNhuf— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 27, 2025 Hann telur að málið sé enn á rannsóknarstigi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Svona mál eiga það til að taka mjög langan tíma. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telst fara með framkvæmdavald innan Evrópusambandsins. Hún sér til þess að sjá til þess að löggjöf sambandsins sé framfylgt. Tebas heldur því fram að City hafi það fyrirkomulag hjá sér að reyna að fara í kringum lögin og þar komi við sögu fyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem eru ekki í eigu City Football Group. La Liga er á því að með þessu hafi Manchester City búið sér til ósanngjarnt og óleyfilegt forskot á önnur félög, bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og í Meistaradeildinni. „City er með fullt af fyrirtækjum í sínum hóp sem eru fyrir utan City Football Group. Þetta eru fyrirtæki sem síðan taka á sig alls konar kostnað við rekstur félagsins,“ sagði Tebas. „Hin félögin tapa peningum en ekki félagið sjálft. Við höfum tilkynnt Evrópusambandinu um þetta og við erum með allar upplýsingar og allar tölur. Við báðum um að starfsemi City verði skoðuð. Það er mikilvægt að það sé gagnsæi hjá öllum félögum,“ sagði Tebas. BREAKING: La Liga president Javier Tebas says the Spanish league has filed a legal complaint to the EU Commission, alleging that Manchester City have breached EU Competition Law 🚨 pic.twitter.com/LMl017Z8dw— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2025 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Ástæðan fyrir því eru brot félagsins á reglum sem varða fyrirtæki í eigu ríkja. Það lítur út fyrir að lögfræðingar Manchester City fái því enn fleiri verkefni á næstunni. Javier Tebas, forseti La Liga, hefur lengi verið harður gagnrýnandi Manchester City. Hann var á ráðstefnunni „FT Business of Football Summit“ þegar hann sagðist hafa sent inn kvörtun vegna City árið 2023. La Liga boss Javier Tebas has accused Manchester City of trying to circumvent football’s financial fair play rules by hiding their costs in affiliated companies and likened the situation to the infamous Enron accounting scandal of 2001.Speaking to journalists at The Financial… pic.twitter.com/E7H9dXNhuf— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 27, 2025 Hann telur að málið sé enn á rannsóknarstigi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Svona mál eiga það til að taka mjög langan tíma. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telst fara með framkvæmdavald innan Evrópusambandsins. Hún sér til þess að sjá til þess að löggjöf sambandsins sé framfylgt. Tebas heldur því fram að City hafi það fyrirkomulag hjá sér að reyna að fara í kringum lögin og þar komi við sögu fyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem eru ekki í eigu City Football Group. La Liga er á því að með þessu hafi Manchester City búið sér til ósanngjarnt og óleyfilegt forskot á önnur félög, bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og í Meistaradeildinni. „City er með fullt af fyrirtækjum í sínum hóp sem eru fyrir utan City Football Group. Þetta eru fyrirtæki sem síðan taka á sig alls konar kostnað við rekstur félagsins,“ sagði Tebas. „Hin félögin tapa peningum en ekki félagið sjálft. Við höfum tilkynnt Evrópusambandinu um þetta og við erum með allar upplýsingar og allar tölur. Við báðum um að starfsemi City verði skoðuð. Það er mikilvægt að það sé gagnsæi hjá öllum félögum,“ sagði Tebas. BREAKING: La Liga president Javier Tebas says the Spanish league has filed a legal complaint to the EU Commission, alleging that Manchester City have breached EU Competition Law 🚨 pic.twitter.com/LMl017Z8dw— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2025
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira