Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2025 17:22 Helgi Vilhjálmsson í Góu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Góa hefur keypt allan tækjabúnað Omnom og mun hefja framleiðslu á Omnom súkkulaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækjunum. „Við erum mjög ánægðir með þessa niðurstöðu. Með þessu náðum við að halda framleiðslunni áfram á Íslandi og það frábæra fólk sem hefur unnið í framleiðslunni með okkur mun geta gert það áfram. Tækifærin verða stærri og við lítum björtum augum til framtíðarinnar,“ segir Óskar Þórðarsson einn stofnanda Omnom. Allir starfsmenn í framleiðslu Omnom hafa fengið boð um starf hjá Góu við framleiðsluna frá og með 1. mars. „Fyrir okkur er þetta mjög spennandi og býður upp á skemmtilega möguleika. Við höfum horft til þess sem Omnom hefur verið að gera í talsverðan tíma og erum ánægð með að getað stuðlað að því að unnt sé að halda því ævintýri áfram,“ segir Helgi Vilhjálmsson um samstarfið. Omnom var stofnað árið 2013 og er þekkt fyrir hágæða súkkulaði sem framleitt er frá kakóbaun til vöru. „Fyrirtækið sérhæfir sig í að nota hágæða kakaóbaunir frá öllum heimshornum. Omnom hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir skapandi og bragðmikilli nálgun á súkkulaði,“ segir í tilkynningu. Góa var stofnað árið 1968 og hefur síðan þá verið rekið af Helga Vilhjálmssyni og fjölskyldu. Fyrsta vara Góu var Góa karamellur, en síðar urðu til vörur eins og Hraun, Æði, Florída, Góu rúsínur og alls konar kúlur. Góa keypti síðar fyrirtæki eins og Linda og Apollo. Í dag er Góa einn stærsti sælgætisframleiðandi Íslands og hefur alla sína framleiðslu á Íslandi. Sælgæti Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
„Við erum mjög ánægðir með þessa niðurstöðu. Með þessu náðum við að halda framleiðslunni áfram á Íslandi og það frábæra fólk sem hefur unnið í framleiðslunni með okkur mun geta gert það áfram. Tækifærin verða stærri og við lítum björtum augum til framtíðarinnar,“ segir Óskar Þórðarsson einn stofnanda Omnom. Allir starfsmenn í framleiðslu Omnom hafa fengið boð um starf hjá Góu við framleiðsluna frá og með 1. mars. „Fyrir okkur er þetta mjög spennandi og býður upp á skemmtilega möguleika. Við höfum horft til þess sem Omnom hefur verið að gera í talsverðan tíma og erum ánægð með að getað stuðlað að því að unnt sé að halda því ævintýri áfram,“ segir Helgi Vilhjálmsson um samstarfið. Omnom var stofnað árið 2013 og er þekkt fyrir hágæða súkkulaði sem framleitt er frá kakóbaun til vöru. „Fyrirtækið sérhæfir sig í að nota hágæða kakaóbaunir frá öllum heimshornum. Omnom hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir skapandi og bragðmikilli nálgun á súkkulaði,“ segir í tilkynningu. Góa var stofnað árið 1968 og hefur síðan þá verið rekið af Helga Vilhjálmssyni og fjölskyldu. Fyrsta vara Góu var Góa karamellur, en síðar urðu til vörur eins og Hraun, Æði, Florída, Góu rúsínur og alls konar kúlur. Góa keypti síðar fyrirtæki eins og Linda og Apollo. Í dag er Góa einn stærsti sælgætisframleiðandi Íslands og hefur alla sína framleiðslu á Íslandi.
Sælgæti Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira