„Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 13:54 Áslaug Arna tapaði formannskjörinu með nítján atkvæðum. Vísir/Anton brink Óhætt er að segja að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi tapað formannskjöri Sjálfstæðisflokksins með reisn. Eftir þakkarræðu Guðrúnar steig Áslaug upp í pontu, þakkaði fyrir sig og grínaðist. Hún hóf ræðuna á að óska Guðrúnu Hafsteinsdóttur innilega til hamingju með kjörið. Þá þakkaði hún Bjarna Benediktssyni og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fráfarandi formanni og varaformanni fyrir samstarfið síðustu ár. „Ég er mjög stolt af því að hafa látið slag standa og farið í þessa vegferð og gefið kost á mér sem formaður Sjálfstæðisflokksins,“ sagði Áslaug. Hún sagði fundinn sigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Það er líka gaman að segja frá því að hér tóku fleiri þátt í dag en allir sem kusu Vinstri græna í báðum Reykjavíkurkjördæmunum,“ sagði Áslaug sem uppskar hlátur og þakkaði síðan fyrir sig. Fréttamaður náði tali af Áslaugu að fundi loknum. „Þetta gat ekki tæpara staðið. Ég er stolt af minni baráttu og þessum fundi.“ Hvernig er að tapa með svona litum mun? „Það er alveg ótrúlegt. Ég verð bara að segja það.“ Hún segist sem fyrr hlakka til að vinna með Guðrúnu og þakkar stuðningsmönnum sínum fyrir. Áslaug og Bjarni féllust í faðma þegar úrslitin voru kunngjörð.Vísir/Anton Brink Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Vaktin: Framtíð Sjálfstæðisflokksins ræðst Formannskjör er hafið á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll. Ríflega 2000 Sjálfstæðismenn greiða atkvæði milli þeirra Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, Guðrúnar Hafsteinsdóttur og Snorra Ásmundssonar í formannskjöri. 2. mars 2025 11:58 Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Hún hóf ræðuna á að óska Guðrúnu Hafsteinsdóttur innilega til hamingju með kjörið. Þá þakkaði hún Bjarna Benediktssyni og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fráfarandi formanni og varaformanni fyrir samstarfið síðustu ár. „Ég er mjög stolt af því að hafa látið slag standa og farið í þessa vegferð og gefið kost á mér sem formaður Sjálfstæðisflokksins,“ sagði Áslaug. Hún sagði fundinn sigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Það er líka gaman að segja frá því að hér tóku fleiri þátt í dag en allir sem kusu Vinstri græna í báðum Reykjavíkurkjördæmunum,“ sagði Áslaug sem uppskar hlátur og þakkaði síðan fyrir sig. Fréttamaður náði tali af Áslaugu að fundi loknum. „Þetta gat ekki tæpara staðið. Ég er stolt af minni baráttu og þessum fundi.“ Hvernig er að tapa með svona litum mun? „Það er alveg ótrúlegt. Ég verð bara að segja það.“ Hún segist sem fyrr hlakka til að vinna með Guðrúnu og þakkar stuðningsmönnum sínum fyrir. Áslaug og Bjarni féllust í faðma þegar úrslitin voru kunngjörð.Vísir/Anton Brink
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Vaktin: Framtíð Sjálfstæðisflokksins ræðst Formannskjör er hafið á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll. Ríflega 2000 Sjálfstæðismenn greiða atkvæði milli þeirra Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, Guðrúnar Hafsteinsdóttur og Snorra Ásmundssonar í formannskjöri. 2. mars 2025 11:58 Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Vaktin: Framtíð Sjálfstæðisflokksins ræðst Formannskjör er hafið á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll. Ríflega 2000 Sjálfstæðismenn greiða atkvæði milli þeirra Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, Guðrúnar Hafsteinsdóttur og Snorra Ásmundssonar í formannskjöri. 2. mars 2025 11:58