„Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 2. mars 2025 15:01 Jens Garðar Helgason er nýkjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Skjáskot Jens Garðar Helgason er nýkjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Við tekur samstarf hans og Guðrúnar Hafsteinsdóttur, nýkjörins formanns flokksins. Jens Garðar hlaut 928 atkvæði eða 53,2 prósent gildra atkvæða. Diljá Mist Einarsdóttir var einnig í framboði til embættis varaformanns en hún hlaut 758 atkvæði sem samsvara 43,4 prósentum. „Kæru vinir. Þegar maður fer í fyrsta skipti í framboð í svona embætti þá eru ákveðnir hlutir sem gleymast og það er til dæmis hvað maður skyldi segja ef að þessu skyldi koma,“ segir Jens Garðar þegar hann ávarpaði salinn. „En eitt vil ég segja, ég vil þakka Diljá Mist fyrir drengilega og skemmtileg kosningabaráttu.“ Þá óskaði hann einnig Guðrúnu til hamingju með formannskjörið en beið með að óska Vilhjálmi Árnasyni til hamingju með ritarakjörið. „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum, vera eins og stormurinn, djarfur og glaður,“ segir Jens. Tómas Arnar Þorláksson náði tali af Jens Garðari sem segir tilfinninguna ólýsanlega „Ég segi bara til þeirra hérna á fundinum að ég er ótrúlega þakklátur.“ Fyrsta verkefni hans verði að starfa náið með nýkjörnum formanni fyrir Sjálfstæðisflokkinn og stefnu hans en þar á eftir ætli hann að fara heim til Eskifjarðar og hitta þar fjölskyldu sína. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Jens Garðar hlaut 928 atkvæði eða 53,2 prósent gildra atkvæða. Diljá Mist Einarsdóttir var einnig í framboði til embættis varaformanns en hún hlaut 758 atkvæði sem samsvara 43,4 prósentum. „Kæru vinir. Þegar maður fer í fyrsta skipti í framboð í svona embætti þá eru ákveðnir hlutir sem gleymast og það er til dæmis hvað maður skyldi segja ef að þessu skyldi koma,“ segir Jens Garðar þegar hann ávarpaði salinn. „En eitt vil ég segja, ég vil þakka Diljá Mist fyrir drengilega og skemmtileg kosningabaráttu.“ Þá óskaði hann einnig Guðrúnu til hamingju með formannskjörið en beið með að óska Vilhjálmi Árnasyni til hamingju með ritarakjörið. „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum, vera eins og stormurinn, djarfur og glaður,“ segir Jens. Tómas Arnar Þorláksson náði tali af Jens Garðari sem segir tilfinninguna ólýsanlega „Ég segi bara til þeirra hérna á fundinum að ég er ótrúlega þakklátur.“ Fyrsta verkefni hans verði að starfa náið með nýkjörnum formanni fyrir Sjálfstæðisflokkinn og stefnu hans en þar á eftir ætli hann að fara heim til Eskifjarðar og hitta þar fjölskyldu sína.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira