Eiginmaður Dolly Parton er látinn Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2025 07:39 Dolly Parton og Carl Dean á góðri stund. Dollyparton.com Carl Dean, eiginmaður bandarísku söngkonunnar Dolly Parton til nærri sex áratuga, er látinn, 82 ára að aldri. Parton greindi frá því á samfélagsmiðlum í nótt að Dean hafi andast Nashville í Tennessee í gær. Þrátt fyrir að hafa verið giftur einni stærstu tónlistarstjörnu Bandaríkjanna hélt Carl Dean sig nær alfarið utan sviðljóssins. „Carl og ég vörðum mörgun yndislegum árum saman. Orð geta ekki lýst þeirri ást sem við deildum í rúm sextíu ár. Takk fyrir bænir ykkar og samúð,“ sagði Parton. Þau Parton og Dean kynntust fyrst fyrir utan almenningsþvottahús í Nashville, fyrsta daginn eftir að Parton kom þangað átján ára gömul til að reyna fyrir sig sem söngkona. Þau gengu í hjónaband í Ringgold í Georgíu árið 1966. Carl Dean átti malbikunarfyrirtæki í Nashville og var lítið gefinn fyrir kastljós fjölmiðla. Dolly Parton er ein stærsta tónlistarstjarna Bandaríkjanna, en eiginmaður hennar til um sextíu ára hélt sig ætíð utan sviðsljóssins.AP Dean veitti eiginkonu sinni þó mikinn innblástur í lagasmíðunum, meðal annars með laginu Jolene sem fjallar um bankastarfsmann sem var skotinn í Dean. „Hún varð ægilega skotin í eiginmanni mínum,“ sagði Parton í samtali við bandaríska fjölmiðla árið 2008. „Og hann elskaði að fara í bankann þar sem hún veitti honum svo mikla athygli. Og þetta varð hálfgerður brandari okkar á milli þegar ég sagði: „Þú verð fjandi miklum tíma í banknum. Ég held að við eigum ekki svo mikla peninga. En þetta er í raun mjög saklaust lag, þó það hljómi eins og hræðilegt lag.“ Parton og Dean áttu ekki börn en Dean lætur eftir sig systkinin Söndru og Donnie. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Sjá meira
Parton greindi frá því á samfélagsmiðlum í nótt að Dean hafi andast Nashville í Tennessee í gær. Þrátt fyrir að hafa verið giftur einni stærstu tónlistarstjörnu Bandaríkjanna hélt Carl Dean sig nær alfarið utan sviðljóssins. „Carl og ég vörðum mörgun yndislegum árum saman. Orð geta ekki lýst þeirri ást sem við deildum í rúm sextíu ár. Takk fyrir bænir ykkar og samúð,“ sagði Parton. Þau Parton og Dean kynntust fyrst fyrir utan almenningsþvottahús í Nashville, fyrsta daginn eftir að Parton kom þangað átján ára gömul til að reyna fyrir sig sem söngkona. Þau gengu í hjónaband í Ringgold í Georgíu árið 1966. Carl Dean átti malbikunarfyrirtæki í Nashville og var lítið gefinn fyrir kastljós fjölmiðla. Dolly Parton er ein stærsta tónlistarstjarna Bandaríkjanna, en eiginmaður hennar til um sextíu ára hélt sig ætíð utan sviðsljóssins.AP Dean veitti eiginkonu sinni þó mikinn innblástur í lagasmíðunum, meðal annars með laginu Jolene sem fjallar um bankastarfsmann sem var skotinn í Dean. „Hún varð ægilega skotin í eiginmanni mínum,“ sagði Parton í samtali við bandaríska fjölmiðla árið 2008. „Og hann elskaði að fara í bankann þar sem hún veitti honum svo mikla athygli. Og þetta varð hálfgerður brandari okkar á milli þegar ég sagði: „Þú verð fjandi miklum tíma í banknum. Ég held að við eigum ekki svo mikla peninga. En þetta er í raun mjög saklaust lag, þó það hljómi eins og hræðilegt lag.“ Parton og Dean áttu ekki börn en Dean lætur eftir sig systkinin Söndru og Donnie.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Sjá meira