Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2025 23:17 Joshua Homberg er ekki með neitt húðflúr á brjóstkassanum ólíkt við tvíburarbróður sinn. @joshua_k._homberg Það getur verið gott að vera eineggja tvíburi en það gefur þó ekki viðkomandi rétt á því að svindla í íþróttum. Það fengu þýskir tvíburar að finna á eigin skinni á dögunum og geta nú afskrifað það að keppa aftur í sinni íþrótt það sem eftir lifir ævinnar. MMA heimurinn í Þýskalandi uppgötvaði nefnilega óvenjulegt tvíburasvindl á dögunum. Það ætti samt að hafa verið svolítið grunsamlegt þegar Joshua Homberg nokkur mætti í bardagann sinn með nýtt húðflúr á bæði brjóstkassa og framhandlegg. Myndin af tvíburabræðrunum í frétt Bild.Bild Enginn áttaði sig þó á þessu fyrr en eftir bardagann og nú hefur þetta verið kallað stærsta hneykslið í sögu blandaðra bardagaíþrótta. Þýska blaðið Bild segir frá ævintýrum tvíburabræðranna í áhugamannamóti á dögunum. Þeir skiptu þá um hlutverk. Það kom þó ekki til af góðu þar sem Joshua Homberg var meiddur eftir undanúrslitabardaga sinn. Homberg komst í úrslitin eftir þriggja lotna bardaga á móti Aleksandr Grujic þar sem hann vann á endanum á stigum. Homberg meiddist á fæti í bardaganum og úrslitabardaginn var aðeins tveimur klukkutímum síðar. Homberg var engu að síður mættur í úrslitabardagann og vann hann á hörku sparki. Allt í einu fóru áhorfendur að taka eftir húðflúrunum sem þau höfðu ekki séð á honum nokkrum klukkutímum fyrr. Ástæðan var einföld, það var ekki Joshua Homberg sem barðist heldur tvíburabróðir hans Jeremias. Jeremias reyndi að fela húðflúr sín með handklæði eftir bardagann og Joshua var í hettupeysu. Þeir komust þó ekki upp með svindlið og það var þeim rándýrt. Báðir bræðurnir hafa nú verið dæmdir í lífstíðarbann. ”Sportens största skandal” – Tvillingbröder böt plats under MMA-turnering - Den omtalade tyska fajtern Joshua Homberg, korades till mäst Läs hela artikeln här: https://t.co/LhgohjG9ka— Kimura Crew (@kimurasweden) March 7, 2025 MMA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Það fengu þýskir tvíburar að finna á eigin skinni á dögunum og geta nú afskrifað það að keppa aftur í sinni íþrótt það sem eftir lifir ævinnar. MMA heimurinn í Þýskalandi uppgötvaði nefnilega óvenjulegt tvíburasvindl á dögunum. Það ætti samt að hafa verið svolítið grunsamlegt þegar Joshua Homberg nokkur mætti í bardagann sinn með nýtt húðflúr á bæði brjóstkassa og framhandlegg. Myndin af tvíburabræðrunum í frétt Bild.Bild Enginn áttaði sig þó á þessu fyrr en eftir bardagann og nú hefur þetta verið kallað stærsta hneykslið í sögu blandaðra bardagaíþrótta. Þýska blaðið Bild segir frá ævintýrum tvíburabræðranna í áhugamannamóti á dögunum. Þeir skiptu þá um hlutverk. Það kom þó ekki til af góðu þar sem Joshua Homberg var meiddur eftir undanúrslitabardaga sinn. Homberg komst í úrslitin eftir þriggja lotna bardaga á móti Aleksandr Grujic þar sem hann vann á endanum á stigum. Homberg meiddist á fæti í bardaganum og úrslitabardaginn var aðeins tveimur klukkutímum síðar. Homberg var engu að síður mættur í úrslitabardagann og vann hann á hörku sparki. Allt í einu fóru áhorfendur að taka eftir húðflúrunum sem þau höfðu ekki séð á honum nokkrum klukkutímum fyrr. Ástæðan var einföld, það var ekki Joshua Homberg sem barðist heldur tvíburabróðir hans Jeremias. Jeremias reyndi að fela húðflúr sín með handklæði eftir bardagann og Joshua var í hettupeysu. Þeir komust þó ekki upp með svindlið og það var þeim rándýrt. Báðir bræðurnir hafa nú verið dæmdir í lífstíðarbann. ”Sportens största skandal” – Tvillingbröder böt plats under MMA-turnering - Den omtalade tyska fajtern Joshua Homberg, korades till mäst Läs hela artikeln här: https://t.co/LhgohjG9ka— Kimura Crew (@kimurasweden) March 7, 2025
MMA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira