„Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 9. mars 2025 07:03 Þorsteinn Jónsson er einn þeirra sem rætt er við í þættinum en hann var vélstjóri á Sæbjörgu. Stöð 2 Fjórtán menn komust í stórkostlega lífshættu árið 1984 þegar Sæbjörg VE frá Vestmannaeyjum varð vélarvana í haugasjó skammt frá Höfn í Hornafirði. Báturinn nálgaðist hratt ógnarlegt brimið í klettunum og stórgrýtinu á Stokksnesi og Hafnartanga áður en hann strandaði. „Munnvatnskirtlarnir í mér hættu að starfa – ég varð svo hræddur,“ segir Þorsteinn Árnason 2. vélstjóri sem var einn skipbrotsmannanna. Þetta kemur fram í nýjasta Útkallsþætti Óttars Sveinssonar og Heiðars Aðalbjörnssonar. Þáttinn má sjá hér: Klippa: Útkall - Áhöfn Sæbjargar VE bjargað „Maður hugsaði heim til aðstandenda, konu og fjögurra ára sonar. Þetta leit hrikalega út,“ segir Óskar Pétur Friðriksson sem var háseti á Sæbjörginni. Útgerðarmaður skipsins, Theodór Ólafsson vélstjóri var hér að lenda í sínum fjórða skipskaða á ævinni. Björgunarmaður lagði líf sitt í hættu Björgunarsveitarmönnum leist ekki á blikuna þegar þeir komu á vettvang og sáu að Sæbjörgina var að reka upp í klettana í haugabrimi. Þegar Sæbjörgin strandaði svo á skeri hentist skipið til og frá þannig að menn stóðu vart í fæturna. Þegar áhöfn Sæbjargar var að skjóta línu í land til að hægt yrði að koma upp björgunarstól, stóð Guðlaugur Vilhjálmsson, 29 ára félagi í Björgunarsveit Hornafjarðar, reiðubúinn að henda sér út í brimið til að ná endanum. Hann lagði líf sitt í hættu: „Þegar skipbrotsmennirnir skutu í þriðja skiptið sá ég að línan lenti í klettunum í skerinu en spottinn var í sjó. Það voru 100 metrar í endann. Ég hljóp af stað.“ Nú kom stór og þung alda, tugir tonna, og var að kaffæra skerið þar sem Guðlaugur var. En hann var harðákveðinn í að ná endanum. Báturinn nálgaðist hratt ógnarlegt brimið í klettunum og stórgrýtinu á Stokksnesi og Hafnartanga áður en hann strandaði.Stöð 2 „Ég vissi hvar hann var, lokaði augunum og skutlaði mér á kaf í ölduna. Þó að ég sæi ekki neitt þegar ég var kominn á kaf tókst mér að fálma mig eftir línunni og ná endanum. Fötin mín fylltust öll af sandi, sjórinn smaug alls staðar inn á mig og fór líka í augun.“ Útkall Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Fleiri fréttir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Sjá meira
Þáttinn má sjá hér: Klippa: Útkall - Áhöfn Sæbjargar VE bjargað „Maður hugsaði heim til aðstandenda, konu og fjögurra ára sonar. Þetta leit hrikalega út,“ segir Óskar Pétur Friðriksson sem var háseti á Sæbjörginni. Útgerðarmaður skipsins, Theodór Ólafsson vélstjóri var hér að lenda í sínum fjórða skipskaða á ævinni. Björgunarmaður lagði líf sitt í hættu Björgunarsveitarmönnum leist ekki á blikuna þegar þeir komu á vettvang og sáu að Sæbjörgina var að reka upp í klettana í haugabrimi. Þegar Sæbjörgin strandaði svo á skeri hentist skipið til og frá þannig að menn stóðu vart í fæturna. Þegar áhöfn Sæbjargar var að skjóta línu í land til að hægt yrði að koma upp björgunarstól, stóð Guðlaugur Vilhjálmsson, 29 ára félagi í Björgunarsveit Hornafjarðar, reiðubúinn að henda sér út í brimið til að ná endanum. Hann lagði líf sitt í hættu: „Þegar skipbrotsmennirnir skutu í þriðja skiptið sá ég að línan lenti í klettunum í skerinu en spottinn var í sjó. Það voru 100 metrar í endann. Ég hljóp af stað.“ Nú kom stór og þung alda, tugir tonna, og var að kaffæra skerið þar sem Guðlaugur var. En hann var harðákveðinn í að ná endanum. Báturinn nálgaðist hratt ógnarlegt brimið í klettunum og stórgrýtinu á Stokksnesi og Hafnartanga áður en hann strandaði.Stöð 2 „Ég vissi hvar hann var, lokaði augunum og skutlaði mér á kaf í ölduna. Þó að ég sæi ekki neitt þegar ég var kominn á kaf tókst mér að fálma mig eftir línunni og ná endanum. Fötin mín fylltust öll af sandi, sjórinn smaug alls staðar inn á mig og fór líka í augun.“
Útkall Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Fleiri fréttir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Sjá meira