Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Sindri Sverrisson skrifar 9. mars 2025 12:46 Gísli Gottskálk Þórðarson gæti þurft að verja mun meiri tíma í æfingasalnum en úti á fótboltavelli næstu mánuðina. Mynd: Lech Poznan Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson gæti neyðst til að halda sig frá keppni næstu 4-5 mánuðina eftir að hafa meiðst í öxl á æfingu. Niels Frederiksen, hinn danski þjálfari Lech Poznan, greindi frá því um helgina að Gísli yrði ekki með pólska liðinu á næstunni vegna meiðsla en að óvíst væri hve alvarleg þau væru. Fótbolti.net segir að talað sé um að Gísli verði frá keppni næstu 4-5 mánuðina sem myndi þýða að hans fyrstu leiktíð í atvinnumennsku sé lokið. Gísli var seldur til Lech Poznan frá Víkingi í janúar og hefur hann spilað fimm leiki í pólsku úrvalsdeildinni. Ljóst er að Gísli þarf að fara í aðgerð og eftir hana verður hægt að segja meira til um það hve langan tíma bataferlið gæti tekið. Hans fyrrverandi lærifaðir hjá Víkingi, Arnar Gunnlaugsson, velur sinn fyrsta landsliðshóp í vikunni og má ætla að Gísli Gottskálk hafi verið inni í myndinni hjá honum. Gísli Gotti fór úr axlarlið og í aðgerð í kjölfarið. Var á barmi þess að vera í fyrsta hóp Arnars með landsliðið.#HeimavinnaHöfðingjans pic.twitter.com/fayXRgF50y— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) March 9, 2025 Fótbolti Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Niels Frederiksen, hinn danski þjálfari Lech Poznan, greindi frá því um helgina að Gísli yrði ekki með pólska liðinu á næstunni vegna meiðsla en að óvíst væri hve alvarleg þau væru. Fótbolti.net segir að talað sé um að Gísli verði frá keppni næstu 4-5 mánuðina sem myndi þýða að hans fyrstu leiktíð í atvinnumennsku sé lokið. Gísli var seldur til Lech Poznan frá Víkingi í janúar og hefur hann spilað fimm leiki í pólsku úrvalsdeildinni. Ljóst er að Gísli þarf að fara í aðgerð og eftir hana verður hægt að segja meira til um það hve langan tíma bataferlið gæti tekið. Hans fyrrverandi lærifaðir hjá Víkingi, Arnar Gunnlaugsson, velur sinn fyrsta landsliðshóp í vikunni og má ætla að Gísli Gottskálk hafi verið inni í myndinni hjá honum. Gísli Gotti fór úr axlarlið og í aðgerð í kjölfarið. Var á barmi þess að vera í fyrsta hóp Arnars með landsliðið.#HeimavinnaHöfðingjans pic.twitter.com/fayXRgF50y— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) March 9, 2025
Fótbolti Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira